Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 85
sjálfstæSismanna svo mjög, að eítt árið stóðu eld- húsdagsumræður i heila viku, og var nóttin stundum tekin með til þingverkanna. Eftir því sem meira leið á kjörtímabilið, kólnaði sambúð stjórnarflokkanna. Þótti sumum af leiðtogum Alþýðuflokksins, ekki sizt Héðni Valdimarssyni, að Alþýðuflokkurinn bæri minna úr býtum, eftir samstarfið, heldur en vera ætti. Kom þar loks á útmánuðum 1931, að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gerðu með sér bandalag í leyni um að fella framsóknarstjórnina þá í þing- lokin, samþykkja nýja stjórnarskrá, breyta kjör- dæmaskipuninni til stórra muna á þann hátt, að hin vaxandi kauptún og kaupstaðir gætu fengið til- svarandi vald á þingi, eins og atkvæðatala þeirra óx heima fyrir. En til þess varð að draga úr áhrifa- valdi gömlu kjördæmanna, þar sem framsóknar- menn höfðu sitt meginfylgi. Tryggva Þórhallssyni barst fregn um þetta óvænta bandalag. Þótti honum öðruvísi búið að dreif- býlinu, heldur en hann vilda vera láta, og hugðist að láta hér koma krók á móti bragði. Undirbjó hann þingrof og liagaði svo til, að hann las upp boðskap konungs um þingrofið rétt áður en foringjar hinnar nýju sambræðslu, Jón Þorláksson og Jón Baldvins- son, ætluðu að flytja vantraustsræður í útvarp úr þingsalnum. Andstæðingum Framsóknarflokksins kom þessi að- ferð Tryggva Þórhallssonar alveg á óvart. Drógu þeir injög í efa í fyrstu, að þingrofið væri löglegt. Miklar æsingar urðu í bænum næstu daga á eftir. Höfðu Reykvíkingar aldrei látið bera á svo miklum póli- tískum hita síðan 1909, þegar Björn Jónsson vék Tryggva Gunnarssyni og gæzlustjórunum úr Lands- bankanum. Eftir meiri háttar deilur í viku, sættu andstæðingar Tryggva Þórhallssonar sig við orðinn hlut og hófu undirbúning fyrir nýjar kosningar. Nú var mjög skipt um aðstöðu fyrir framsóknarmönnum (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.