Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 93
landsdeilur. Kom þar loks, að á miðju vetrarþingi 1939
var afráSiS aS mynda þjóSstjórn aS nýju, eins og
gert var i heimsstyrjöldinni siSustu. Skyldu ráSherr-
ar meSan svo stóS vera fimm. Hermann Jónasson og
Eysteinn Jónsson héldu áfram í stjórninni, en viS
bættust Ólafur Thors, formaSur SjálfstæSisflokks-
ins, og Jakob Möller, sá er fellt hafSi Jón Magnússon
i Reykjavík 1919. Frá AlþýSuflokknum kom Stefán
Jóh. Stefánsson. HafSi hann tekiS viS forustu flokks-
ins eftir Jón Baldvinsson. Varla var hægt aS segja,
aS hin nýja stjórn væri fullmynduS, þegar ný ótíS-
indi bárust utan úr heimi, og eftir nokkra mánuSi
var komiS stórveldastríS, sem fyrr en varSi hefur
orSiS aS heimsstríSi. Margir menn i öllum lýSræSis-
flokkunum höfSu veriS mótfallnir myndun slíkrar
þjóSstjórnar. En eftir aS ófriSurinn skall á og aSrar
þjóSir gerSu hiS sama, þegar út í erfiSleika var komiS,
mátti heita, aS allir hugsandi menn i landinu fögnuSu
því, aS íslendingar urSu fyrstir af lýSræSisþjóSum
i því aS búa sig undir hiS mikla ófriSarhret meS
aukinni innbyrSis samheldni.
Þegar ÞjóSverjar hertóku Danmörku og Noreg sama
dag, 9. apríl, var ísland í miklum vanda statt. Kon-
ungur Dana var æSsti embættismaSur landsins og
Danir fóru meS utanríkismál Islands. Nú var sýnilegt,
aS um stund mundi ekkert samband verSa milli ís-
lands og Danmerkur. Ríkisstjórnin og Alþingi tóku
nú máliS til meSferSar bæSi meS alvöru og festu,
og á einum degi var lagSur grundvöllur aS nýju
skipulagi. Ríkisstjórn fór meS vald konungs og
íslenzkum mönnum var faliS aS gegna erindum
landsins hjá öSrum ríkjum, þar sem mest var þörf.
MeS þessum atburSum hafSi íslenzka þjóSin, aS
minnsta kosti um stundar sakir, endurheimt þaS
frelsi, sem glataS var meS gamla sáttmála og valda-
töku Hákonar gamla á íslandi.
(91)