Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 87
enda frá kosningunum áriS áður. Málinu lauk svo, að Tryggvi Þórhallsson baðst lausnar fyrir ráðuneyti sitt, en ný stjórn var mynduð undir forustu Ásgeirs Ásgeirssonar. Með honum gengu í stjórnina Magnús Guðmundsson og Þorsleinn Briem prestur á Alcranesi. Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar sat að völdum i tvö ár, frá 1932—34. Það var myndað út af árekstr- inum í kjördæmamálinu og taldi það megin-verk- efni sitt að leysa þann vanda. Bar stjórnin fram frv. til breytinga á stjórnarskránni, þar sem gömlu kjör- dæmin héldust óbreytt. Reykjavik fékk 6 þingmenn, og siðan mátti bæta við svo kölluðum uppbótarþing- mönnum, þannig að þingmenn gátu orðið 49 að tölu. Kosingar fóru fram um stjórnarskrána vorið 1933. Var þá mikil óánægja i Framsóknarflokknum og tapaði hann sex þingsætum. Þótti mörgum kjósend- um, að flokkurinn hefði í slælegra lagi fylgt eftir kosningasigri þingrofsbaráttunnar. Haustið eftir klofnaði Framsóknarflokkurinn út af þessum átökum. Jón Jónsson í Stóradal og Tryggvi Þórhallsson geng- ust fyrir að mynda nýjan flokk, er þeir nefndu Bænda- flokk. Nokkrir af þingmönnum framsóknarmanna fylgdu Tryggva Þórhallssyni inn í Bændaflokkinn og í fyrstu leit út fyrir, að verulegur hluti af kjósenda- fylgi flokksins færi sömu leið. Kosningar urðu aftur vorið 1934, eftir hinni nýju stjórnarskrá og kosningalögum. Voru tvenns konar bandalög i landinu. Annars vegar Sjálfstæðisflokk- urinn og hinn nýi Bændaflokkur, sem hugðu á sam- vinnu, en til hinnar handar Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn. Hafði þá í bili fennt yfir deilur þeirra um kjördæmamálið. Framsóknarmenn fengu við þessar kosningar 15 þingmenn, Alþýðuflokkurinn 10, Bændaflokkurinn 3. Ásgeir Ásgeirsson var um stund utanflokka. Sjálf- stæðismenn voru 20. Framsóknarmenn og Alþýðu- flokkurinn höfðu til samans meiri hluta i samein- (85)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.