Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 112
Úr aldargömlum sóknalýsingum. Sigurjón Jónsson, fyrrv. héraðsl., ritaði upp. : r .7j [Fyrir fullum 100 árum, 25. ágúst 1838, var á fundi i Kaupmannahafnardeild Hins islenzka bókmenntafélags kosin nefnd til að viða að efni og undirbúa til prentunar lýsingu á fslandi, er félagið gæfi út. Átti skáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Haligrímsson frumkvæði að þessu. Nefndin skrifaði meðal annars öllum prestum á landinu og mæltist til, að hver þeirra sendi henni lýs- ingu á sinu prestakalli. Sendi hún hverjum þeirra 70 spurningar í þessu skyni; voru þær um landslag, atvinnu- vegi og hlunnindi, vinnuhrögð, iþróttir, skemmtanir, upp- lýsingu, siðferði og trúrækni, heilbrigðismál og margt fleira. Langflestir prestanna sýndu lit á að svara fleiru eða færru af þessum spurningum, en mjög voru svörin misjöfn; er á mörgum þeirra lítið að græða, en sum hafa liins vegar margháttaðan fróðleik að geyma um, hvernig þá hagaði til hér á landi í ýmsum efnum, um kjör fólks- ins að ýmsu leyti, vinnubrögð og hugsunarhátt. Nokkrir jirestanna lýstu all-ýtarlega söfnuðum sínum; fara hér á eftir 3 slíkar lýsingar. Tel ég sennilegt, að þeim, sem nú eiga heima eða eru kunnugir í þeim byggðarlögum, sem lýsingarnar eru úr, þyki ekki ófróðlegt að sjá, hvernig fólkinu er lýst, sem þar bjó, fyrir um það bil 100 árum. Lýsingarnar eru teknar hér orðréttar, en að- eins breytt stafsetningu til samræmis, og greinarmerkj- um á stöku stað. Á einstaka stað hefi ég og sett orð milli hornklofa, er sýnilega hafa fallið úr af vangá.] I. Úr Hóls- og Eyrarsóknum í ísafjarðarsýslu. (Lýsingin er send 1845. Hún er óundirrituð, en samkv. 50 ára minningarriti bókmenntafélagsins er hún gerð af þáverandi sóknarpresti, séra Eyjólfi Kolbeinssyni, eða að- stoðarpresti hans, séra Bergi Halldórssyni). Lítil kvikfjárrækt er hér og stuttar heyannir, byrja með augusto og eru úti í miðjum september. Er því mestmegnis lifað af fiskiafla, sem hér er mikill. Fram- an af sumri fiskast langa, skata, steinbitur, hrogn- kelsi og þyrsklingur, þegar liður á sumar og1) ýsa og heilagfiski, en þorskur árið um kring, og bregzt 1) Þ. e. einnig. (110)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.