Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 42
í Helsingfors og lauk ágætu prófi í þeim greinum. Síðan varð hún kennari, en kynntist þá Tanner og hætti lcennslustörfum, er hún varð kona hans. Á stúdentsárum sínum hafði Linda Anttila mjög rót- tækar skoðanir í stjórnmálum og kynntist þá ýms- um rússneskum sósíalistum, sem leituðu sér hælis 1 Finnlandi, bæði fyrir heimsstyrjöldina og meðan á lienni stóð. Meðal annars hjálpaði hún þá einu sinni rússneskum flóttamanni, heimskunnum manni, sem þá nefndist Uljanov. Af þessu atviki kom upp sú saga, að Tanner hefði einhvern tíma átt að hafa bjargað Staiin frá því að verða hungurmorða, en þá sögu- sögn leiðrétti Tanner með þessum orðum: „Það var ekki Stalin, heldur Lenin, og það er ekki ég, heldur Linda. Hún lánaði honum einu sinni nokkra aura, þegar verst stóð á fyrir honum. En annars er þetta rétt.“ Fyrir 17 árum keyptu þau hjónin búgarðinn Sorkki við Salmijarvi. Það er stór jörð en erfið. Þar stendur frú Linda fyrir búi, meðan maður hennar sinnir stjórnarstörfum í Helsingfors. Rússneska útvarpið gerði sér tíðrætt um þetta býli Tanners, meðan á styrjöldinni stóð milli Rússa og Finna, og sagði þá jafnan, að Tanner lifði þar í sukki og svalli i höll sinni við Salmijárvi. Ástæðan til þess, að Rússar beindu þessum og öðrum verri ásökunum að Tanner, var sú, að þeir vissu, sem rétt er, að þessi finnski heljarkarl var atkvæðamesti forustumaður þjóðar sinnar og átti drjúgan þátt í að skapa þá einingu hennar og óbilandi baráttuhug, sem engar sprengju- árásir megnuðu að brjóta eða buga. Vitanlega höfðu ásakanir Rússa engin áhrif i Finnlandi. Finnar létu þær sem vind um eyru þjóta, því að eigi nokkur mað- ur þar í landi óskorað traust landsmanna, æðri sem lægri, þá er það Váinö Tanner. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hvílíkum ógn- um og eyðileggingu styrjöldin olli í Finnlandi. Við- (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.