Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 72
þjóðin tryði honum til vandasamra verka, þrátt fyrir útbyggingu Björns Jónssonar úr gæzlustjórastarfi Landsbankans. Þegar lokið var hinum sögulegu átökum milli Hannesar Hafsteins og Björns Jónssonar frá 1908—11, kom ládeySa í íslenzk stjórnmál. Björn Jónsson var fallinn í valinn, Skúli Thoroddsen aldraSur og heilsu- lítill, Valtýr GuSmundsson hætti aS sitja á þingi og Hannes Hafstein hafSi í raun og veru misst mikið af lifsfjöri sínu og bjartsýni frá aldamótaárunum við kosningaósigurinn 1908. Hann tók að visu við stjórn landsins af Kristjáni Jónssyni um stundarsakir árið 1912. En hann var orðinn breyttur maður og flokkur hans var líka breyttur. í hinni fyrri stjórnartið Hafsteins stóð flokkur hans fast saman um mál sín. Nú var flokkurinn klofinn. Einn af elztu og kunnustu samherjum Hafsteins, mágur hans, Lárus H. Bjarna- son, snerist á móti honum og klauf þingflokkinn. Um sama leyti missti Hannes Hafstein konu sina, er hann unni hugástum. Tók hann sér nærri þenn- an ástvinamissi, ósættina i þingflokknum og al- menna mótspyrnu i landsmálabaráttunni. Hann dró sig meir og meir í hlé frá þingstörfum og bjó við mikið og þrálátt heilsuleysi siðustu ár ævinnar. Hann andaðist 1922. Hannes Hafstein hafði i hinni seinni ráðherratið sinni reynt að sameina lið sitt, heimastjórnarmenn- ina, við flokk ísafoldar, sjálfstæðismennina, um lausn sambandsmálsins við Dani. En bæði var það, að Danir voru fyrir sitt leyti ófúsir að bjóða betri boð en 1908, og þó ekki síður hitt, að íslendingar voru litt hneigðir til sameiginlegra átaka. Á þingi 1914 hafði Sjálfstæðisflokkurinn aftur sameinað tvístrað lið sitt og gat nú myndað stjórn. Varð þá fyrir valinu sýslumaður Skaftfellinga, Sigurður Egg- erz. Hann var þá nýliði á þingi, mikill maður á velli, höfði hærri en allt fólkið, lipur og léttur í (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.