Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 93
landsdeilur. Kom þar loks, að á miðju vetrarþingi 1939 var afráSiS aS mynda þjóSstjórn aS nýju, eins og gert var i heimsstyrjöldinni siSustu. Skyldu ráSherr- ar meSan svo stóS vera fimm. Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson héldu áfram í stjórninni, en viS bættust Ólafur Thors, formaSur SjálfstæSisflokks- ins, og Jakob Möller, sá er fellt hafSi Jón Magnússon i Reykjavík 1919. Frá AlþýSuflokknum kom Stefán Jóh. Stefánsson. HafSi hann tekiS viS forustu flokks- ins eftir Jón Baldvinsson. Varla var hægt aS segja, aS hin nýja stjórn væri fullmynduS, þegar ný ótíS- indi bárust utan úr heimi, og eftir nokkra mánuSi var komiS stórveldastríS, sem fyrr en varSi hefur orSiS aS heimsstríSi. Margir menn i öllum lýSræSis- flokkunum höfSu veriS mótfallnir myndun slíkrar þjóSstjórnar. En eftir aS ófriSurinn skall á og aSrar þjóSir gerSu hiS sama, þegar út í erfiSleika var komiS, mátti heita, aS allir hugsandi menn i landinu fögnuSu því, aS íslendingar urSu fyrstir af lýSræSisþjóSum i því aS búa sig undir hiS mikla ófriSarhret meS aukinni innbyrSis samheldni. Þegar ÞjóSverjar hertóku Danmörku og Noreg sama dag, 9. apríl, var ísland í miklum vanda statt. Kon- ungur Dana var æSsti embættismaSur landsins og Danir fóru meS utanríkismál Islands. Nú var sýnilegt, aS um stund mundi ekkert samband verSa milli ís- lands og Danmerkur. Ríkisstjórnin og Alþingi tóku nú máliS til meSferSar bæSi meS alvöru og festu, og á einum degi var lagSur grundvöllur aS nýju skipulagi. Ríkisstjórn fór meS vald konungs og íslenzkum mönnum var faliS aS gegna erindum landsins hjá öSrum ríkjum, þar sem mest var þörf. MeS þessum atburSum hafSi íslenzka þjóSin, aS minnsta kosti um stundar sakir, endurheimt þaS frelsi, sem glataS var meS gamla sáttmála og valda- töku Hákonar gamla á íslandi. (91)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.