Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 33
fullum rétti tekið sér i munn orð Lúthers: „Hér stend ég. Ég get ekki annað!“ Á stundum hefur mönn- um sjálfsagt fundizt þessi trú hans næsta ósveigjan- leg og óbilgjörn, en þannig er væntanlega allur krist- indómur í augum þeirra, sem utan við hann standa, því að hvað er í rauninni óbilgjarnara en að ætlast til þess af mönnunum, að þeir taki undir bænina frá Getsemane: Faðir, verði þinn en ekki minn vilji? Og víst er um það, að í trúarjátningu sinni var Kaj Munk mjög ósamvinnuþýður gagnvart þvi, sem hann taldi vera falskt og logið, enda ætlaði hann sjálfsagt kristindómi sínum annað hlutverk en að vera ívaf í mærðarfullum sunnudagshugleiðingum utan og ofan við lög og landamerki mannlegs samfélags. — Nú verður að vísu ekkert fullyrt um það, hver orðið hefði staða Kaj Munks í listum og lifi án þessarar trúar, en mörgum mun finnast, að hlutur kristin- dómsins í baráttu samtíðarinnar sé veglegri orðinn fyrir þá þjónustu, sem hinn látni prestur í Vedersö hefur í hans nafni leyst af hendi með lifi sinu og dauða. Því að Kaj Munk lét lífið fyrir þann sannleika og það réttlæti, sem hann reyndist ófáanlegur til að slá af eða semja um. Einræðisöflin höfðu lengi átt andstæðingi að mæta, þar sem hann var, og frá því að Þjóðverjar réðust inn i Danmörk, beitti hann öll- um áhrifamætti orðsnilldar sinnar og sannfæringar- hita til þess að stæla og herða metnað þjóðar sinnar til sleitulausrar og drengilegrar baráttu gegn ofbeld- inu, og engum einum manni mun danska þjóðin telja sig eiga það meira að þakka, að henni tókst með glæsilegum hætti að hreinsa sál sína af þeirri tilláts- semi við ranglætið og kúgunina, sem Ivaj Munk hafði gengið svo opinskátt í berhögg við. En hvorki hann né aðrir gátu vænzt þess, að honum héldist til lengd- ar uppi að ganga erinda þessarar köllunar, enda mun Kaj Munk hafa sjálfum verið Ijós sú hætta, sem yfir (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.