Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 73
Dr. Jón Hjaltalín,
landlæknir.
Dr. G. Schierbeck,
landlœknir.
sætt, að þótt endalaust mætti fjölga læknishéruðum
kostnaðarins vegna, sem að vísu mun valt aS treysta,
þótt nú láti vel í ári, þá eru þvi þau takmörk sett,
hve læknishéruSin mega vera mörg, aS þau mega
ekki verSa svo fámcnn, að læknar í þeim híSi tjón
á læknishæfni sinni, því aS þaS kemur niSur á þeim,
I sem eiga aS njóta lieirra.
Auk þess aS fjölga læknishéruSum, eftir því sem
fært hefur veriS á hverjum tíma, hefur alþingi og
gert það til að létta mönnum kostnað við læknis-
! hjálp, að hreppum, er átt hafa langt til læknis, hafa
Iverið veittir styrkir til læknisvitjana. Voru slíkir
styrkir veittir fyrst á alþ. 1895 (fjárlög 1896—97),
og nutu þeirra þá fjórir hreppar. SíSan voru slíkir
styrkir veittir á hverju fjárlagaþingi og fóru fjölg-
andi jafnt og þétt að heita mátti, voru 1940 orðnir
48. Auk þess voru einstöku hreppum stundum veitt-
ir styrkir til að launa læknum, er þeir réðu til sin,
og síðan 1937 hefur árlega verið veitt fé til að halda
lækni á Raufarhöfn um sildveiðitímann.
Lengi voru engin ákvæði i íslenzkum lögum uin
skilyrði fyrir lækningaleyfi. Mun hafa verið litið sva
(71)