Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 100
VII. Svo sem getið var í I. þætti, voru engin teljandi fyrirmæli í byrjun þessa tímabils um eftirlit meS hreinlæti og hollustuháttum, og hélzt svo fram til aldamóta að því frá skildu, aS lög voru sett 1890 um lögreglusamþykktir fyrir kaupstaSina, og í lögreglu- samþykktum þeim, er þaS ár voru gerSar og á næstu árum fyrir kaupstaSina 4, sem þá voru i landinu, eru nokkur fyrirmæli um utanhúss hreinlæti. En 1901 voru sett lög um heilbrigSissamþykktir í kaupstöS- um, kauptúnum og sjóþorpum. Var þeim breytt lítiS eitt á Alþ. 1903 og aftur 1905 og þá látin ná líka til hreppa. Er í lögum þessum bæjar- og sveitarfélögum heimilaS að setja heilbrigðissamþykktir og kjósa heilbrigðisnefndir til að annast framkvæmd þeirra. 1940 voru þessi lög endurskoðuð og þeim breytt í verulegum atriðum. Er veigamesta breytingin sú, að 1'yrirskipaS er, að heilbrigðisnefndir skuli vera í öll- um kaupstöðum og kauptúnum með yfir 500 íbúa og heimilað annars staðar, enn fremur, að heilbrigðis- fulltrúi skuli vera i hverjum kaupstaS. Bæjarstjórn eða hreppsnefnd semur heilbrigðissamþykkt með ráði heilbrigðisnefndar. — Fyrir 1940 höfðu verið settar heilbrigðissamþykktir fyrir 47 bæjar- og sveit- arfélög. í flestum heilbrigSissamþykktum munu hafa verið ákvæði um meðferS og sölu mjólkur og kjöts og fleiri matvæla. Þar á undan voru engin ákvæði til um efl- irlit með neinum matvælum. Seinna voru sett sérstök lög um læknisskoðun á kjöti og um kjötmat, en sú löggjöf tók framan af aðallega til útflutts kjöts og var fyrst og fremst sett vegna landbúnaðarins. Lög- gjöf um mjólkursölu var og fyrst og fremst sett til stuðnings við landbúnaðinn, en ýmis fyrirmæli eru þar eða í reglugerðum til tryggingar hollustu og hreinlegri meðferS mjólkur. Lög um eftirlit með smjörliki voru sett 1933 og 1935; eru i hinum siðar- (98)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.