Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 108
1940: Ýtarleg sóttvarnarlög, þ. á m. bólusetningar-
lög. TíSkuS bólusetning til varnar gegn barna-
veiki o. fl. sóttum. — Varnir auknar og var-
úS gegn sullaveiki, hún fátíS. — Virkar holds-
veikivarnir síSan 1898, holdsveiki mjög fátíS.
—■ Berklavarnir róttækar, berklaveiki þverr-
andi, en þó tíS. — SkipulagSar varnir gegn
kynsjúkdómum.
Læknamenntun (innlend).
1874: Þriggja ára tilsögn hjá landlækni, nálega ein-
göngu bókleg, og lítill kostur framhaldsnáms.
1940: Minnst 5—6 ára nám, bóldegt og verklegt, og
aS auki minnst 12—13 mán. framhaldsnám.
Almenn sjúkrahús.
1874: ASeins tvö, litt búin, rúm um 30.
1940: Vel útbúinn landsspítali með 125 rúmum, auk
þess 42 önnur sjúkrahús, rúm alls (landssp.
meS talinn) um 730.
Önnur sjúkrahús.
1874: Engin.
1940: Tvö berklahæli með nál. 260 rúmum, berkla-
spítali og farsóttahús (35 rúm) sóttvarnahús
(25 rúm), holdsveikraspítali (25 rúm) og geð-
veikrahæli (130 rúm).
Lyfjabúðir og innlend lyfjafræðikennsla.
1874: Þrjár lyfjabúðir. Engin lyfjafræðikennsla \
landinu.
1940: 15 lyfjabúðir. Kostur á þriggja ára námi inn-
anlands til fyrri hluta lyfjafræðiprófs.
Heilbrigðiseftirlit.
1874: Ekki teljandi.
1940: Víðtækt heilbrigðiseftirlit.
(106)