Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 37
fyrsta leikrit sitt, Ungs manns úsL (En ung manns kjærlighet, 1927). Leikrit þetta var með allmiklum æskubrag, og einkum ganga árekstrar og ástriður persónanna yfir meS meiri hraSa en góSu hófi gegn- ir. LeikritiS hlaut þó sæmilegar viStökur og var tek- iS til sýningar í Osló og Kaupmannahöfn. En meS þessu leikriti er raunar brotiS blaS i hinni stuttu en furSulega afdrifaríku skáldævi Nor- dahls Griegs. Fram til þessa er hann fyrst og fremst ungur maSur, aS vísu óvenjulega gáfaSur og glæsi- legur, sem vill verSa rithöfundur og hlýtur aS geta orSiS þaS eins og hvaS annaS, en þegar hann gefur út næsta leikrit sitt, Barrabas, hálfþrítugur aS aldri, hittir lesandinn fyrir sér fullorSinn og alvarlegan mann, rithöfund, sem skrifar í krafti köllunar sinnar, vegna þess, aS blóSug vandamál samtiSarinnar hafa snortiS hann eldtungum sínum. Og vissulega var því þannig fariS. Þegar Nordahl Grieg skrifaSi þetta leik- rit, hafSi hann, sem blaSamaSur á vegum Tidens Tegn á uppreisnarárunum í Kína 1926—1927, orSiS vitni aS þeim hryllilega leik, sem gerSist honum táknrænn fyrir hrakfarir mannlegs anda i viSureign- inni viS miskunnarleysiS og ofbeldiS. Barrabas hafSi gengiS meS sigur af hólmi, og liersveitir hans áttu fyrir sér aS vaSa yfir enn fleiri lönd og leggja und- ir sig enn fleiri þjóSir. Og hversu ósennilega kem- ur þaS oss ekki fyrir i dag, aS þaS skyldi kosta liinn siSmenntaSa heim svo mörg ár og dýra reynslu aS átta sig á þeirri lífshættu, sem þá þegar fyllti hinn unga norska rithöfund hryllingi og angist, og vígSi hann til þess aS gerast hrópandans rödd í þeim aumkunarverSa heimi, sem flaut svo hratt og á- hyggjulítiS aS feigSarósi öll árin fyrir heimsstyrjöld- ina miklu. Næst í röSinni eftir Barrabas kom leikritiS Atl- antshafið (1931), sem er tilraun til sálgreiningar nú- tímamannsins, vélaaldarmannsins, sem er alinn upp (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.