Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 103
rætt. Síðan voru nokkrum sinnum flutt á alþ. frv. um
þetta, en ekkert þeirra náSi fram aS ganga fyrr en
1911, er alþ. afgreiddi lög um dánarskýrslur, er GuS-
mundur Björnson landlæknir hafSi samiS og stjórn-
in lagt fyrir þingiS. Marka þau lög tímamót í þess-
um efnum, því aS eftir setningu þeirra fóru fyrst aS
fást upplýsingar um dauSamein íslendinga, er veru-
legt mark væri á takandi. AS vísu er þaS svo um
þessar skýrslur sem aSrar, aS eklci verSur gert ráS
fyrir aS hvergi skeiki. Má ætla, aS skekkjur hafi
veriS mestar framan af, m. a. vegna þess, aS meiri
hluti landsbúa bjó þá utan kaupstaSa og kauptúna,
sem læknar voru búsettir í, en í þeim einum skrú
læknar dauSameinin, prestar annars staSar, eftir
þeim upplýsingum, er þeir geta beztar fengiS. Nú er
þetta orSiS öfugt, meiri hluti landsbúa búsettur í
kaupstöSum og kauptúnum og því meiri hluti dáinna
manna skráSur af læknum. En aS vísu er stundum
ekki unnt aS ákveSa meS fullri vissu banamein
manns, nema hann sé krufinn. Voru sett um þaS lög
1927 og aukin 1938, aS ákveSa megi, aS sérfræSingar
skuli rannsaka banamein sjúklinga, er deyja i sjúkra-
húsum, og hefur þaS siSan veriS framkvæmt í Reykja-
vík. Loks eru i lögum frá 1913 ákvæSi um læknis-
skoSun þeirra, sem deyja voveiflega og á fundnum
líkum og um réttarlæknisskoSun á líkum, en um
þær gaf landlæknir út ýtarlegar leiSbeiningar 1936,
er engar voru áSur til.
Hér má geta þess, aS 1915 voru sett lög um lik-
brennslu fyrir forgöngu Sveins Björnssonar, sem nú
er forseti íslands. Vegna þess, aS bálstofu vantar enn,
eru lögin ekki komin til framkvæmda aS öSru en
því, aS samkv. heimild i þeim hafa lík nokkrum
sinnum veriS flutt utan til bálfarar. Nokkru fé hefur
veriS safnaS til aS koma upp bálstofu í Reykjavík,
og styrks mun mega vænta frá ríkinu, þegar unnt
verSur aS gera gangskör aS þvi aS reisa bálstofuna,
(101)
52