Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 67
urn tíma gert sjúklingunum mein, en eins og það er ■algeng't, að sjúklingum batni án lyfjanotkunar, þann- ig fengu og' margir bata, er þeir notuðu hin áhrifa- lausu smáskammtalyf, og batinn þá þakkaður þeim, sem vænta mátti. Við bænum alþingis og landlæknis um spítala daufheyrðist stjórnin alla tíð meðan hún ein hafði tögl og hagldir í fjármálunum, þótt hvað eftir annað væri sýnt, hve ómissandi spitali væri fyrir lækna- kennsluna. En 1866 bættist úr brýnustu þörf i þessu efni, er félag í Reykjavík kom þar upp spitala; þótt lítill væri og óhentugur, var hann betri en ekki neitt, en verst var, að við hann var bjargazt lengur en skyldi og augljóst, að hann stóð lengi i vegi þess, að reistur væri fullkomnari spítali, er nokkurn veg- inn svaraði kröfum breyttra tíma. Næsta sjúkrahús tók til starfa á Akureyri 1872. Voru þessi tvö einu sjúkrahúsin á landinu 1874 og munu til samans hafa haft rúm fyrir nál. 30 sjúklinga. Húsnæði beggja voru gömul íbúðarhús, er gefin höfðu verið i þessu skyni og' breytt svo, að notandi yrðu. Við hvorugt sjúkrahúsið voru lærðar hjúkrunarkonur, enda þá engar til í landinu. Eitt af störfum þeim, er landlækni voru falin i erindisbréfi hans (1760), var Ijósmæðrafræ&sla. Eft- ir að fjórðungslæknar bættust við, var þeim líka ætluð Ijósmæðrafræðsla, hverjum i sínu héraði. En jafnan var hinn mesti skortur á ljósmæðrum, enda launakjör þeirra hin hágbornustu. Ljósmæður í Reykjavík og Vestmannaeyjum höfðu að vísu sæmi- leg laun, enda áttu að vera útlærðar frá fæðingar- stofnuninni í Kh., en allar aðrar Ijósmæður á land- inu fengu til samans 100 rd. (200 kr.), er átti að skipta jafnt milli þeirra. Gegnir furðu, að þeim fór þó stöðugt fjölgandi, þótt hægt færi. 1875 voru þær 71 og laun hverrar um sig 2,81 kr. Hjaltalín land- læknir heitti sér hvað eftir annað fyrir því að út- (65)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.