Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 39
1929), hin yndislegu og fersku ástaljóð til ættjarðar- innar, mettuð fjallasólskini og sævarseltu. Hin sið- ustu ár hafði hann í smíðum leikrit um norska þjóð- skáldið og þjóðernisleiðtogann Henrik Wergeland, en honum entist ekki aldur til að ganga frá þvi. Honum auðnaðist ekki heldur að sjá síðustu ljóðabók sína, Frelsið (Friheten), á prenti. Hann hafði lesið prófarkir að kvæðunum og ráðgerði að koma til Reykjavíkur, þar sem bókin var prentuð, til þess að leggja síðustu hönd á útgáfuna. En áður en því yrði við komið, var hann sjálfur fallinn i baráttunni fyrir þá ættjörð, sem öll ást og angist þessara ógleyman- legu ljóða er helguð. ■ En Nordahl Grieg nægði ekki að yrkja ljóð sin. Hann varð einnig að lifa þau, taka sjálfur þátt í þeim þrekraunum og hættum, sem þau túlkuðu, skipta per- sónulega kjörum við sjómennina á hafinu, kafbáts- mennina og flugmennina. Þátttaka hans í hernaðin- um var honum hvorki metnaðarmál né ævintýri, en hún var honum innlausn siðferðilegrar ábyrgðar, sem hann krafði sjálfan sig um og fann sig knúðan til að taka persónulega á ljóðum sínum. Engin ann- arleg sjónarmið gátu komizt upp á milli lífs hans og listar, listin og lifið runnu saman í brjósti hans og eignuðust að lokum aðeins einn farveg', ástina á ætt- jörð og frelsi, og aðeins einn vilja, að koma hvoru tveggja til bjargar. Enn er norska þjóðin að vísu i útlegð, og Nordahl Grieg lifði ekki nógu lengi til þess að sjá hana „koma heim“. En hins vegar auðn- aðist honum í lifanda lífi að gegna því endurlausn- arstarfi með þjóð sinni að leysa liina bundnu tungu hennar úr læðingi, túlka heimþrá hennar og frelsis- ást, og honum rættist sá draumur að sjá hana rísa einhuga og af ofurmannlegri djörfung gegn þeim miskunnarlausa ofbeldisanda, sem hann hafði ávallt svarið fullan fjandskap. Og er hann féll frá, var hann þegar á ungum aldri orðinn höfuðskáld þjóðar sinn- (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.