Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 69
berklaveiki væri mjög fátíð hér um 1870, og um var- úð og varnir var ekki aS ræSa þá. En þegar þess er gætt, aS vegna læknafæSarinnar varS allur þorri sjúkra manna aS leita læknishjálpar hjá skottulækn- um, ef þeir leituSu nokkurrar, og aS af þeim tiltölu- lega fáu, sem leituSu héraSslæknanna, sáu þeir fæsta, en urSu aS notast viS munnlegar eSa skriflegar sjúk- dómslýsingar, og skorti auk þess æfingu og tæki til aS greina veikina, má vera Ijóst, aS ætlun þeirra um þetta er lítiS aS marka, og almennings þvi minna; ber og sumt í skýrslum lækna frá þessum tímum vitni um, aS veikin hefur veriS tíSari en þeir hugSu. Samt hniga aS l>ví önnur rök, er ekki verSa hér talin, aS berklaveikin hafi veriS mun fátíSari fram um 1870 en hún var orSin undir aldamótin 1900, er hæSi læknum og almenningi fór aS verSa ljóst, aS þar var um hættulegan vágest aS ræSa, sem berkla- veikin var. Fyrirmæli voru engin til 1874 um eftirlit meS hreinlæti og hollustuháttum, aS því undan skildu, aS í sveitarstjórnartilskipun frá 1872 er lagt fyrir hreppsnefndir aS líta eftir heilbrigSi í lireppum sín- um, en aldrei varS þaS eftirlit annaS en nafniS eitt. Ekkert fé var lagt af mörkum til styrktar sjúkum mönnum, nema ef telja skyldi hin svo nefndu fá- tækralyf. Voru frá tíS Bjarna Pálssonar veittar ár- lega 800 kr., eSa sem því svaraSi, til ókeypis lyfja handa fátækum sjúklingum á öllu landinu. Voru lyfjabúSirnar látnar útbýta þessum gjafalyfjum, er hér var komiS, og má nærri geta, aS skammt hefur dregiS. En þetta var eini vísirinn aS heita mátti til félagsmálaráSstafana og styrktarstarfsemi af opin- berri hálfu þá, en hvort tveg'gja hefur á síSustu ára- tugum átt svo mikinn þátt i framförum í heilbrigSis- málum, aS seint verSur metiS. (67)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.