Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 31
sem veikluðum sýklum hafði verið dælt í. Taldi Wright með þessu færðar sönnur á, að takast mætti að verja menn taugaveiki, ef dælt væri í þá dauðum tauga- veikisýklum. En er hann lagði til við ráðamenn hers- ins, að þessi varnarídæling yrði þar tekin upp, létu þeir sér flestir fátt um finnast, töldu óhæfu að dæla sýklum í menn, hvort heldur dauðum eða lifandi, og var annaðhvort ókunnugt um það, sem Pasteur hafði þegar afrekað, eða trúðu því ekki. Svo hörð var and- spyrna þessi gegn Wright, að hann sá sér ekki fært að halda stöðu sinni þarna, og var hún honum þó vel að skapi. En liann lét ekki hugfallast. Hann fékk því framgengt, að nokkuð af taugaveikibóluefni — svo er er það vanalega nefnt, og ídælingin bólusetning, þótt raunar sé rangnefni hvort tveggja — var sent með hernum til Suður-Afríku, er Búastriðið var hafið, en að vísu í óþökk sumra yfirmanna liersins. Var sumu af þvi jafnvel varpað fyrir borð úti fyrir South- hampton af ótta við, að það ylli sýkingu(I). Sumu var dælt af gáleysi i miklu stærri skömmtum i her- mennina en Wright hafði til tekið, og veiktust margir mjög mikið. En sumt var notað svo sem Wright hafði fyrir mælt, og þar kom það á daginn, að það var ósak- næmt og veitti góða vörn. Fám árum síðar fékkst um það enn betri raun í hernum á Indlandi. Þar kom því, að bólusetning gegn taugaveiki var tekin upp i öllum brezka hernum nokkru fyrr en heimsstyrjöldin fyrri hófst, og var Bretland eina herveldið, er þátt tók í henni, sem hafði látið varnarbólusetja alla hermenn sína gegn taugaveiki þegar í byrjun ófriðarins. En brátt tóku Þjóðverjar einnig bólusetningu þessa upp, eftir að taugaveiki hafði gert mikinn usla í liði þeirra um nýár 1915. Lðikur enginn vafi á því, að aragrúi her- manna mundi hafa orðið taugaveikinni að bráð í þess- um mikla ófriði, ef engar varnir hefðu þekkzt eða verið teknar upp, en að það var gert, var eingöngu (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.