Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 112
ritum. Vorið 1903 hækkar kveldkaupið upp í 10 krónur, og helzt það óbreytt allar götur til ófriðar- loka hinna fyrri. Það voru einar 10 krónur fyrir leikkveldið, sem þau Helgi og Guðrún Indriðadóttir fengu hvort fyrir að leika Kára og Höllu í „Fjalla-Eyvindi“. Með sýningunni á „Nýársnóttinni" 1919 hækkaði kveldkaupið upp í 25 krónur. Síðan hef- ur kveldkaup hjá félaginu ekld hækkað, en verðlags- uppbót hefur verið greidd. í samræmi við þetta hafa aðrar kaupgreiðslur félagsins verið, og er það sönnu næst, að félagsmenn hafi látið hagsmuni sina sitja á hakanum fyrir öðrum þörfum listarinnar, húsaleigu, kostnaði við leiktjöld og búninga og öðru því líku, sem ekki verður fengið með afslætti. Jafnvel lakara en lágt kaup var slæmur aðbúnaður leikenda. Kunna hinir eldri menn margar sögur um það, þegar stórstreymt var i Tjörninni og vatnið flóði inn í kjallarakompu þá, sem karlmönnum var ætluð til búningaskipta, stundum i mjóalegg, en oft svo, að ekki var stígvélatækt. Rottur björguðu sér þá á sundi út úr holum sínum, eða átu andlitsfarðann, meðan leikar- arnir voru uppi á leiksviði. Stundum var svo kalt i húsinu, að leikendur urðu að æfa fyrir leiksýningar í yfirhöfnum sínum og með belgvettlinga á höndum. Endurminningar hinna eldri manna eru þó engan veg- inn beiskjublandnar. Áhugi þeirra fyrir starfinu var svo mikill, listgleði þeirra svo innileg, að erfiðleik- arnir gleymdust. Á síðari árum hefur aðbúnaður leik- enda i leikhúsinu verið stórlega bættur, og má hann nú heita viðunanlegur. Því liefur stundum verið haldið fram, að árin 1907 —17 liafi verið glæsilegasta tímabilið í sögu Leikfélags Reykjavíkur. Þetta má til sanns vegar færa. Félagið hefur sigrazt á byrjunarerfiðleikum og leikendur þess hafa öðlazt margvíslega reynslu og þekkingu. Á þessu tímabili starfar líka með félaginu jafnglæsilegasti hópur (110)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.