Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 74
Steingrímur Jónsson sjóm., Neskaupstað, fórst 9. febr.,
21 árs. Steingrímur Torfason kaupm., Hafnarfirði, 23.
sept., f. 16. okt. ’82. Steinunn Guðmundsdóttir fyrrv.
liúsfr. á Hofsstöðum, Stafholtstungum, 30. júní, f. 20.
nóv. ’97. Steinunn Sigurðardóttir frá Kópsvatni, Árnes-
sýslu, 3. jan., f. 29. sept. ’65. Svanhvit S. Sveinsdóttir,
Rvík, 28. maí, f. 30. júni ’IO. Svanlaugur Jónasson, Ak-
ureyri, 15 okt., f. 4. nóv. ’82. Sveinbjörn Egilson fyrrv.
ritstjóri, Rvík, 25. okt., f. 21. ág. ’63. Sveinbjörn Krist-
jánsson fyrrv kaupm. á ísafirði, 26. marz, f. 8. ág. ’74.
Sveinn Sveinbjörnsson (frá Geirshliðarkoti), bifreiðar-
stj., Borg'arnesi, 6. des., f. 11. júni ’02. Sverrir Pálsson,
Siglufirði, lézt af slysförum 14. des., f. ’29. Tómas Gunn-
arsson fyrrv. fiskimatsmaður á ísafirði, 10. ág., f. 23.
febr. ’61. Túbal K. Magnússon bóndi, Múlakoti, Fljóts-
hlíð, 9. maí, f. 31. des. ’68. Unnur B. Bjarklind (Hulda
skáldkona), húsfr., Reykjavík, 10. april, f. 6. ágúst ’81.
Valdemar F. Norðfjörð stórkaupm., Rvik, 13. des., f.
28. ágúst ’86. Valdemar Poulsen kaupm., Rvík, 14.
april, f. 13. marz ’80. Valdemar Steffensen fyrrv. læknir
á Akureyri, 8. des., f. 25. júni ’78. Valg'eir Hannesson
sjóm. frá Bakka, Ölfusi, fórst 9. febr., 25 ára. Vern-
harður Einarsson sjóm., Rvik, lézt af slysförum 6. júní,
f. 20. nóv. ’16. Vigdís Vigfúsdóttir húsfr., Rvík, 6. des.,
f. 29. ág. ’67. Viggó Björnsson bankastj., Vestmannaeyj-
um, 14. marz, f. 30. okt. ’89. Vilborg Ásgrimsdóttir fyrrv.
húsfr. í Norður-Götum, Mýrdal, 20. okt., f. 29. okt. ’57.
Vilhjálmur Bjarnason sjóm., Rvík, 5. marz, f. 3. des.
’67. Þóra M. Sigurðardóttir fyrrv. forstöðuk. Elliheim-
ilisins á Seyðisfirði, 8. mai. f. 10. maí ’77. Þóranna Möll-
er frá Sauðárkróki, d. i Khöfn 25. ág., f. 20. mai ’17.
Þórarinn Brynjólfsson vélstjóri, Keflavík, 26. okt., f.
14. nóv. ’95. Þorbergur Magnúsúson skipst., Bolunga-
vik, fórst 9. febr., 34 ára. Þorbjörg Þorkelsdóttir húsfr.,
Laugarvatni (kona Bjarna Bjarnasonar skólastjóra),
21. apríl, f. 9. okt. ’96. Þórdís Eiriksdóttir húsfr., Stóru-
(72)