Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 111
Norðmanninn, Ludvig Holberg, „Jeppa á Fjalli“. í þessa röð verður líka að skipa þýzku raunsæisskáld- unum og verkum þeirra, sem Bjarni Jónsson frá Vogi leiddi til sætis í leikhúsi voru, þeim Hermann Suder- mann og Ludwig Fulda með fjögur leikrit, sem öll höfðu bókmenntalegt gildi á sinum tíma, en eitt þess- ara leikrita, „Heimilið“ eftir Sudermann, er gjald- gengt á leiksviðum enn í dag víða um heim. Á þessum tíu fyrstu árum komu fram ensk tízkuleikrit eins og „Lavender“ eftir Pinero og „Trilby“ eftir Potter, frönsk leikrit eins og „Kamelíufrúin" eftir Dumas og „Gildran“ eftir Bushnach og Gastineau. Meira virði var „John Storm“ eftir Hall Caine, en mest var um það vert, að á þessum fyrstu árum tók félagið að sýna ís- lenzku leikritin, fyrst „Skipið sekkur“ eftir Indriða Einarsson (1903) og síðan „Nýársnóttina" (1907). Með því var félagið komið inn á braut, sem það hefur reynt að þræða síðan eftir megni, að stuðla að islenzkri leik- ritun með því að sýna verk íslenzkra leikritahöfunda. í stjórnartíð Þorvarðs Þorvarðssonar (1897—1904) og Árna Eirikssonar (1904—1910) hafði Leikfélaginu tek- izt að venja áhorfendur á að sækja leikhús, þegar góð leikrit voru sýnd, og það hafði stórum bætt smekk manna fyrir leiklistinni sjálfri. Það voru ekki glæsileg kjör, sem Leikfélag Reykja- víkur bauð hinum fyrstu leikendum sínum. Raunar hefur aldrei verið eftir háum launum að sækjast á leik- sviðinu hér, og má vel vera, að kveldkaup leikenda á fyrstu árunum, 5 krónur i einu leikriti en 6 krónur í tveimur, ef leikin voru á sama kveldi, hafi sizt verið lakara en nú er að peningagildi. Ef athuguð er hlut- verkaskrá jafnnýts leikara og Helga Helgasonar, kem- ur í ljós, að þóknun til hans hefur verið 5 krónur hvert leikkveld fram til 1902, þá fær hann greiddar kr. 7.50 á kveldi fyrir hlutverk í „Týnda Paradisin", en árið eftir fær hann 8 krónur hvert kveld i þremur leik- (109)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.