Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 131

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 131
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þ j óð vinaf élagsins. Nokkur orð til félagsmanna. AS þessu sinni eru félagsmönnum látnar í té 5 bækur fyrir árgjald sitt: 1. Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið 1948. 2. Skáldsagan Tunglið og tíeyringur, eftir W. S. Maugham, i þýðingu Karls ísfelds ritstjóra. 3. Úrvalsljóð Guðmundar Friðjónssonar með formála eftir Villijólm Þ. Gíslason skólastjóra. Þetta er sjötta bókin i flokknum „íslenzk úrvalsrit.“ 4. Heimskringla, II. bindi, búin til prentunar af dr. Páli E. Ólasyni. 5. Andvari, 72. árgangur. Hann ílytur m. a. sjálfsævi- sögu Stephans G. Stephanssonar. Félagsgjaldið 1947 er 30 krónur. Var ákveðið að hafa það óbreytt, þrátt fyrir sivaxandi dýrtíð og mikla við- skiptaörðugleika. Með þvi að hafa gjaldið áfram svona lágt vill útgófan gera það, sem unnt er, til að gefa mönnum kost á að fá enn sem fyrr mikið og gott les- efni við vægu verði. Miklir erfiðleikar eru nú framundan um útvegun pappirs og bókbandsefnis. Allt verður gert, sem unnt er, til að láta það ekki trufla starfsemi útgáfunnar. Vel kann þó svo að reynast að einhverju leyti. En útgáfan treystir því, að félagsmenn taki slikum óviðráðanlegum erfiðleikum með skilningi og velvild. Jafnframt er heitið á þá að styðja útgáfuna mcð því að greiða félags- gjöld sín sem fyrst hverju sinni eftir að nýjar bækur eru komnar út. Ýmsir félagsmanna hafa sýnt útgáf- unni vinsemd með þvi að afla henni nýrra kaupenda. Slikur stuðningur er auðvitað mjög mikils virði og verður aldrei fullþakkaður. í nóvember 1947.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.