Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 43
Ekki má gleyma þeim skerf, sem Lister lagði til skurðlækninganna með rannsóknum sínum og endur- bótum á saumgarni. Þess er áður getið, að þremur öldum fyrir daga hans fóru menn að binda fyrir æðar, en igerðarbólgan i sárunum losaði einatt þessi fyrirbönd síðar og blæddi þá stundum svo mikið, að við ekkert varð ráðið. Reynt hafði veriö að nota girni, unnið úr þörmum sauðkinda, en einnig það hafði gefizt misjafnlega og ekki náð verulegri út- breiðslu. Nú, þegar Lister hafði tekizt að stemma stigu fyrir ígerðarbólgunni, sá hann hilla undir nýja möguleika girnisins, og af ýtarlegum prófunum sann- færðist hann um, að girnið eyðist i vefjunum, þegar frá líður og sárið er gróið. Þessi uppgötvun væri nægileg til þess að halda nafni hans á lofti, þótt hún hverfi tíöum í skuggann af hinni, sem enn meira er um vert. Lister var enn þá í fullu fjöri, en hann var orðinn hálfsjötugur og varð lögum samkvæmt að láta af embætti. Honum hafði aldrei unnizt tími til þess að rita bók um hugðarefni sín, en hver vissi nema hann kynni nú, með hjálp Agnesar, að koma því í verk, þegar um hægðist? Hann var búinn að velja sér vers úr Davíðssálmum sem einkunnarorð á titilblað: >,Ódaun leggur af sárum mínum, rotnun er í þeim sakir heimsku minnar.“ En bókin komst aldrei lengra en þetta, þvi að Agnes fékk lungnabólgu, meðan þau dvöldu sér til hvíldar suður á Ítalíu, og andaðist eftir fárra daga legu. Konumissirinn varð Lister þyngsta áfallið á lífs- leiðinni, og í rauninni bar hann aldrei sitt barr eftir það. Þó fengu vinir hans því til leiðar komið, að hann settist ekki með öllu í helgan stein. Hann gerðist ritari Vísindafélagsins brezka, en síðar forseti þess, og eftir að honum var veitt lávarðstign árið 1897, tók hann allmikinn þátt i störfum efri deildar þingsins, er um var að ræða vísinda- og heilbrigðismál. (41)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.