Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 59
V?S5"
flokkar héldu sýningar i Rvík í ágúst. Landsleikur í
knattspyrnu milli íslendinga og Bandaríkjamanna fór
fram í Rvík i ágúst, og unnu Islendingar. Mikill áhugi
var á skák. Sveit íslenzkra stúdenta tók þátt í alþjóða-
skákmóti stúdenta í Lyon í maí og varð efst Norður-
landasveitanna. Ingi R. Jóhannesson tók þátt i skák-
meistaramóti unglinga í Antwerpen i júlí. íslenzkir
skákmenn tóku þátt i skákmóti Norðurlanda í Osló í
ágúst. Þar urðu þeir Friðrik Ólafsson og Daninn B.
Larsen efstir og jafnir, og var ákveðið, að þeir skyldu
tefla til úrslita i janúar 1956. Argentinski skákmeist-
arinn Pilnik dvaldist lengi í Rvík um haustið og háði
m. a. skákeinvígi við Friðrik Ólafsson og Inga R.
Jóhannesson. Friðrik vann 5:1, en Ingi gerði jafntefli
1:1. í árslok tók Friðrik Ólafsson þátt í skákmeistara-
móti í fíelsingjaporti (Hastings), en því var ekki lokið
fyrir áramót.
íslendingar tóku þátt í norrænu bridgemóti í Sviþjóð
í júní. Bridgekeppni fór fram milli Reykvíkinga og
Stokkhólmsbúa í Stokkliólmi í júní, og unnu Reyk-
vikingar.
Kristniboð. íslenzk hjúkrunarkona, Ingunn Gísla-
dóttir, tók til starfa við islenzku trúboðsstöðina í
Konso i Abessiníu.
Mannalát. Aðalbjörn Péturss. (frá Hafnardal, N.-ís.)
gullsmiður, Rvík, 13. jan., f. 28. ág. ’02. Ágúst Pálss.
(frá Þiljuvöllum, S.-Múl.) verkam., Fáskrúðsf., 6. apr.,
f. 11. ág. ’86. Ágústa Gunnarsd., Rvík, 23. febr., f. 25.
ág. ’72. Alhert Daudistel rithöf., Rvík, í ág., f. 2. des.
’90. Albert Einarsson bílstj., Eyrarbakka, í maí, f.
10. júli ’05. Albertína Ólafsd., Rvík, 13. febr., f. 4. des.
’81. Alfreð Andrésson leikari, Rvik, 24. des., f. 21. ág.
’08. Alma J. Sigurðard. húsfr., Rvik, 25. sept., f. 19. ág.
’07. Andrés Eyberg Haraldss. verkam., Rvík, 16. febr.,
f. 21. sept. ’36. Andrés Sveinbjörnss. hafnsögumaður,
Rvík, 12. júli, f. 1. febr. ’95. Anna Árnad. húsfr., Auð-
brekku, Hörgárdal, 23. febr., f. 4. apr. ’95. Anna Ás-
(57)