Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 38
vitað upp á hár, að drengurinn myndi aldrei lifa af hitasóttina og igerðarbólguna, sem hlaut að sigla i kjölfar svo mikils áverka. Lister vissi betur. Hann vissi, að ef heppnin var með, mátti hlaupa yfir stig hitasóttar og ígerðarbólgu. Og heppnin var með. Að vísu hljóp drep í lítið sár utanfótar, en þá brá Lister við hart og títt, svæfði drenginn með klóroformi, og skóf sárið. Þctta endurtók sig nokkrum sinnum, og það var ekki fyrr en Charlie var fluttur á aðra deild, þar sem ígerðarsjúklingar voru færri, að sár hans greru að lokum og fóturinn varð heill. Þannig liðu síundir fram, og þegar hann hafði beitt liinni nýju aðferð við ellefu sjúklinga með opin bein- brot, gat hann stært sig af betri árangri en áður hafði þekkzt. Aðeins einn hafði dáið og annar misst ]im. IV Lister var þess nú fullviss, að hann hafði ráðið gátuna miklu um igerðarbólgu og spítalapestir, og það var Agnes líka. En hvernig átti að fá skurðlækna til þess að fallast á þessar nýju kenningar og taka upp þennan nýja sið án þess að ýmis konar misskilningur læddist inn og spillti fyrir? Lister var i fyrstu dauð- hræddur við að kunngera uppgötvun sína. Ekkert var líklegra en læknar færu að sulla með karbólsýru án þess að skilja eða hirða um þann grundvöll, sem karbólmeðferðin var reist á, og þá var verr farið en heima setið. Hann þreyttist þvi aldrei á að predika fyrir mönnum, að karbólsýra væri aðeins sótthreins- andi lyf, sennilega eitt af mörgum, sem nota mætti, og hún væri ekkert aðalatriði, heldur sýklavarnirnar, sú regia að byrgja hvert sár fyrir þeim lifandi en ósýnilega bitvargi, sem alls staðar var nálægur og engu þyrmdi, ef hann fékk að leika lausum hala. Fyrstu skrif Listers um málið vöktu þegar athygli, og sýndist sitt hverjum um ágæti þessara nýjunga. Margir urðu til þess að taka aðferðir hans upp, einkum (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.