Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 129
Austur-Húnavatnssýsla.
Sýslumörk: Gljúfurá — Skagatá.
Verzlunarstaðir: Blönduós, HöfðakaupstacSur,
Kálfshamarsvík.
SögustaSir: Þingeyrar, Hof og Haukagil í Vatns-
dal, Geitaskarð í Langadal og Spákonufell á Skaga-
strönd.
Skagafjarðarsýsla.
Sýslumörk: Skagatá — Almenningsnöf.
KaupstaSir: SauSárkrókur.
ASrir verzlunarstaSir: Kolkuós, Hofsós, Haganes-
vik.
SögustaSir: Hólar, Hegranes, ReynistaSur, Drang-
ey, Örlvgsstaðir, Haugsnes, Flugumýri, Víðimýri,
Víðines, Geldingaholt, Mannskaðahóll.
Eg jafjarðarsýsla.
Sýslumörk; Almenningsnöf — Varðgjá við botn
Eyjafjarðar austanverðan.
KaupstaSir: Siglufjörður, ÓlafsfjörSur, Akureyri.
ASrir verzlunarstaðir: Dalvík, Hrisey.
Sögustaðir: Eyrarland, Þveráreyrar, Munkaþverá,
Möðruvellir í Eyjafirði og Hörgárdal, Gnúpufell,
Grund, Hrafnagil, Kristnes, Gásir, LönguhlíS, Bægisá,
Hraun i Öxnadal og Vellir i Svarfaðardal.
Suður-Þingegjarsýsla.
Sýslumörk: Varðgjá — Knarrarbrekkutangi á
Tjörnesi.
Kaupstaður: Húsavík.
Aðrir verzlunarstaðir: Svalbarðseyri, Grenivík.
SögustaSir: Laufás, Þingey, Ljósavatn, Múli, Grenj-
aðarstaður, Helgastaðir, Skútustaðir, Húsavik.
Norður-Þingeyjarsýsla.
Sýslumörk: Knarrarbrekkutangi — Gunnólfsvíkur-
fjall á Langanesi.
(127)