Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 25
ingar eru ekki nógu nákvæmar til að leiða það í Ijós. Hér má einnig tengja vonir við hina nýju tækni. Auk þess er alltaf verulegur ávinningur að aukinni mælinákvæmni og lýsir það sér oftast þannig, að ný sannindi koma í ljós, er voru hulin hinum eldri ækjum. Hér mætti t. d. hugsa sér, að ef komið væri upp almennu neti mælipunkta um jörðina, þannig að afstöðuskekkjur væru verulega undir 1 metra, þá gæti endur- tekning mælinga með fárra áratuga millibili leitt í Ijós aílögun yfirborðsins, er gæfi beinar bendingar um almenna strauma undir skorpunni, sem menn nú aðeins hafa óljósan grun um. Það gætu orðið mikilsverðar upplýsingar um núverandi ásigkomu- lag jarðar og orsakir hins mikla hnjasks, sem jarðskorpan hefur orðið fyrir á liðnum arðtímabilum. Góðar og ócfýrar BÆKUR í heimilisbókasafnið. S.l. ár fengu félagsmenn 5 bœkur fyrir ad- eins 60 kr. samtals. Nýir félagsmenn geta enn fengið allmikið af eldri bókum mjög ódýrt, m. a. hinar myndskreyttu landafrœðibœkur „Lönd og lýðiií, úrvalsljóð íslenzkra skálda, Þjóðvinafélagsalmanökin, Heimskringlu og ýmis skáldrit. Félagsmenn eiga ennfremur kost á að fá eftir eigin vali aukafélagsbœkur útgáfunnar við 20—30 °/0 lœgra verði en utan- félagsmenn. Á þessu ári koma m. a. út bók um Austur- Asíu (Kína o. fl.) eftir sr. Jóhann Hannes- son, skáldsaga eftir Nóbelsverðlaunahöfund, Heimsbókmenntasaga, II. b., Andvökur Steph- ans G., III. b. og Hvers vegna? Vegna þess! Biðjið um ókeypis bókaskrá! Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. (23)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.