Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 110
Nobelsverðlaun Verðlaunin eru kennd við Alfred Bernhard Nobel (1833—1896), sænskan verkfræðing og eðlisfræðing. Hann varð auðugur maður á uppgötvun dynamits og lét eftir sig sjóð, sem árlega eru veitt úr verðlaun fyrir afrek í eðlisfræði, efnafræði, læknis- eða lifeðlis- fræði, bókmenntum og friðarstarfsemi. Verðlaunum var fyrst úthiutað árið 1901. Niels R. Finsen er fyrsti maðurinn af ísienzku bergi brotinn, sem hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun, en það var fyrir ljóslækningar árið 1903. Fyrsti íslendingur- inn, sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nobels, er Halldór Kiljan Laxness árið 1955. Hér á eftir er skrá yfir þá, sem hlotið hafa bók- menntaverðlaunin. 1901 R. F. A. Sully Prudhomme, Frakklandi. 1902 Theodor Mommsen, Þýzkalandi. 1903 Björnstjerne Björnson, Noregi. 1904 F. Mistral, Frakklandi og J. Echegaray, Spáni. 1905 Henry Sienkiewicz, Póllandi. 1906 Giosué Carducci, Ítalíu. 1907 Rudyard Kipling, Englandi. 1908 Rudolf Eucken, Þýzkalandi. 1909 Selma Lagerlöf, Svíþjóð. 1910 Paul Johann Ludwig Heyse, Þýzkalandi. 1911 Maurice Maeterlinck, Belgíu. 1912 Gerhart Hauptmann, Þýzkalandi. 1913 Rabindranath Tagore, Indlandi. 1914 Engin úthlutun. 1915 Romain Rolland, F’rakklandi. 1916 Verner von Heidenstam, Svíþjóð. 1917 Karl Gjellerup og Henrik Pontoppidan, Danmörku. 1918 Engin úthlutun. 1919 Carl Spitteler, Sviss. 1920 Knut Hamsun, Noregi. 1921 Anatole France, Frakklandi. 1922 Jacinto Benevente, Spáni. 1923 William Butler Yeats, írlandi. 1924 Wladyslav Rey- mont, Póllandi. 1925 Georg Bernhard Shaw, Englandi. 1926 Grazia Deledda, Ítalíu. 1927 Henri Bergson, Frakklandi. 1928 Sigrid Undset, Noregi. 1929 Thomas Mann, Þýzkalandi. 1930 Sinclair Lewis, Bandaríkjun- (108)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.