Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 95
áður 23,5 millj. kr.), frá Belgíu 19,5 millj. kr. (árið
áður 25,3 millj. kr.), frá Curacao og Aruba 18,6 millj.
kr. (árið áður 18,5 millj. kr.), frá Frakklandi 13,2 millj.
kr. (árið áður 15,5 millj. kr.), frá ísrael 12,6 millj. kr.
(árið áður 12,1 millj. kr.), frá Sviss 4,9 millj. kr. (árið
t áður 4,5 millj. kr.), frá Kanada 3,3 millj. kr. (árið áður
3,8 millj. kr.), frá Austurríki 2,4 millj. kr. (árið áður
6,7 millj. kr.), frá Kúbu 2,3 millj. kr. (árið áður 6,9
inillj. kr.), frá Filippseyjum 2 millj. kr. (árið áður 1,6
millj. kr.), frá Grikklandi 1,8 millj. kr. (árið áður 0,7
milij. kr.), frá Ungverjalandi 1,3 millj. kr. (árið áður
0,8 millj. kr.), frá Úrúgúay 1,3 millj. kr. (árið áður
0,9 millj. kr.), frá spænskum nýlendum í Afríku 1
milij. kr. (árið áður 0,9 millj. kr.).
Andvirði útflutts varnings til Sovétsambandsins nam
156,4 millj. kr. (árið áður 128,2 millj. kr.), til Banda-
ríkjanna 98,8 millj. kr. (árið áður 144,1 millj. kr.),
til Bretlands 70,5 millj. kr. (árið áður 79,2 millj. kr.),
' til Italíu 65,3 millj. kr. (árið áður 59,9 millj. kr.),
til Finnlands 60,6 millj. kr. (árið áður 27,1 millj. kr.),
til Brasilíu 38,8 millj. kr. (árið áður 26,9 millj. kr.),
til Vestur-Þýzkalands 38,8 millj. kr. (árið áður 55 millj.
kr.), til Svíþjóðar 38,4 millj. kr. (árið áður 17,7 millj.
kr.), til Tékkóslóvakíu 36,8 millj. kr. (árið áður 45,3
millj. kr.), til Portúgats 32,8 millj. kr. (árið áður 22,5
millj. kr.), til Spánar 28,9 millj. kr. (árið áður 22,2
millj. kr.), til Noregs 28,8 millj. kr. (árið áður 41,4
millj. kr.), til Póllands 21,6 millj. kr. (árið áður 18,3
millj. kr.), til Danmerkur 20,9 millj. kr. (árið áður
25,9 millj. kr.), til Austur-Þýzkalands 19,8 millj. kr.
* (árið áður 16,5 millj. kr.), til Hollands 19,1 millj.
kr. (árið áður 35,1 millj. kr.), til Frakklands 15,4
millj. kr. (árið áður 11,8 millj. kr.), til Grikklands 13,7
millj. kr. (árið áður 9,6 millj. kr.), til brezkra ný-
lendna i Afriku (aðallega Nígeríu) 11,7 milij. kr. (árið
j áður 12,8 millj. kr.), til ísraels 8,2 millj. kr. (árið áður
V 8 millj. kr.), til írlands 6,4 inillj. kr. (árið áður 8,5
(93)