Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 44
Síðasta áratug ævinnar fór heilsu Listers mjög hnignandi. Gigtin meinaði honum göngur og útivist, heyrn og sjón tóku að bila, og sami sjúkdómurinn, sem tók Agnesi frá honum, sótti hann að lokum sjálf- an heim. Hann lézt 10. febrúar 1912, hálfníræður að aldri. V Við miðum tímatalið við höfund kristinnar trúar — fyrir og eftir Iírists burð. í sögu landsins eru fyrstu stóru kapítulaskilin upphaf mannabyggðar — fyrir og eftir landnámsöld. Hver fræðigrein á sina sögu, ekki síður en lönd og þjóðir, og ævistarf Listers skiptir sögu skurðlækninganna í tvennt. í upphafi þessarar ritgerðar var leitazt við að lýsa ástandinu á skurðspítala fyrir tíma sýklavarnanna, en undir lokin skulum við bregða okkur inn í sómasamlega útbúið sjúkrahús nú á dögum, litast um í skurðstofu og sjúkra- herbergjum og anda að okkur „spítalalykt" nútímans. Skurðstofan er sannkallað musteri hreinlætisgyðj- unnar. Þar er allt snyrtilegt, hreint og fágað, engu ofaukið, ekkert skran. Við sjáum þvegið gólf, vand- Jega málaða veggi og loft, skurðarborð, handiaugar, svæfingatæki, verkfæraborð, stóran lampa í loftinu, ef til vill nokkrar hillur eða skápa fyrir nauðsynleg- ustu lyf — annað ekki. Þannig biður skurðstofan að loknu dagsverki, læst og mannlaus, næsta morguns, þegar hjúkrunarkonurnar koma eldsnemma á vettvang til þess að undirbúa komu sjúklings og lækna. Við skulum læðast þar inn um áttaleytið og láta lítið fara fyrir okkur, svo að við ónáðum starfsliðið sem minnst. Lælcnarnir standa við handlaugarnar og þvo sér rækilega um hendur og handleggi, allt að olnbogum, úr sápu og rennandi vatni. Eftir 5—10 mínútna þvott íklæðast þeir hvitum kuflum, sem hafa verið dauð- hreinsaðir ásamt öðrum dúkum og þurrkum, sem til þarf, í stórum gufuofnum. Á höfðinu hafa þeir hvíta léreftshúfu, bindi eða léreftsgrímu fyrir vitum og (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.