Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 21

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 21
Merkúríus og Venusi, sem ganga um sól í þrcngri baug en jörðin, er aldrei'að «já mjög f jarri sólu (Mcrkúríus um 28° mest, Venus um 46° mest), og er afstaða þeirra hér á eftir miðuð við hana: t>œr eru „austan við“ sól, þ. e. vinstra megin, og sjást jafnaðarlega eftir sólsetur (eru á kveldbimni; kvcldstjörnur); eða þær cru „vestan við“ sól, þ. e. hægra mcgin, og sjást jafnaðarlega fyrir sólarupprás (eru á morgun- himni; morgunstjörnur). Mars, Júpíter og Satúrnus eru fjær sólu en jörðin, og stefnur til þeirra geta myndað hvaða hom sem er við stefnuna til sólarinnar. Síðast en ekki sízt er vísað til töflunnar á bls. 20, er sýnir um öll mánaðamót, hvcnær sólarhringsins Vcnusi, Mars, Júpítcr og Satúrnus er að sjá í hásuðri frá Reykja- vík. Um Venusi og Mars er líka sýnd hæð þeirra í stigum yfir sjóndeildarhring í há- suðri á sömu tímum. Merkúríus er lengst í austur frá sólu 23. febrúar (18°), 19. júní (25°) og 15. október {25°), en lengst í vestur frá sólu 7. apríl (28°), 5. ágúst (19°) og 24. nóvember (20°). 23. febrúar sezt Merkúríus um 21/* st. eftir sólarlag, og 24. nóvember kemur bann upp um 2*/3 st. fyrir sólampprás. Þessa daga og þá næstu gæti bann sézt sem björt, rauðleit stjarna. Venus er morgunstjama fyrri helming ársins. í ársbyrjun er hún um 44° vestan sólar og kemur upp liðugum 4 st. fyrir sólampprás, en hæðin í suðri er aðeins rúm 8°. 1. febrúar kemur hún upp um P/j st. á undan sólu, en nær tæpra 4° hæð í suðri. Eftir það sést hún naumast sem morgunstjarna. 22. júní gengur hún yfir á kveldhimin og færist síðan hægt austur frá sólu. í september, októher og nóvember sezt hún rétt um sólsetur, en seinni hluta desember hækkar hún á lofti og verður áberandi eftir sólsetur. í árslok er hún langbjartasta stjarna á himni. Mars er í ársbyrjun í merki höggormshaldara og mjög lágt á lofti. Færist hann austur um merki bogmanns, steingeitar, vatnsbera, fiska, hrúts, nauts og tvíbura, en snýr þar við 21. nóvcmber og reikar lítið eitt vestur í sama merki til ársloka. Snemma vetrar fer hann að sjást í austri að kveldi. Hann er gagnstætt sólu 30. desember og næst jörðu 25. desember. Um þetta leyti er hann í suðri laust eftir miðnætti, hátt á lofti og er ein af björtustu stjörnum á himni. Júpíter er ( merki höggormshaldara í ársbyrjun. Reikar inn í merki bogmanns, en snýr þar við 20. upríl og reikar vestur í sama merki til 20. ágúst, cr hann snýr aftur til austurs og reikar í sama merki til ársloka. Hæð hans í suðri er allt árið mjög lítil eða kringum 3°. Satúrnus er í bogmannsmerki allt árið og mjög lágt á lofti, hæðin ( suðri í kringum 4°. Er gagnstætt sólu 7. júlí. (19)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.