Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Qupperneq 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Qupperneq 25
C14. Það rayndast úr kjarna köfnunarefnis með innlimun á nevtrónu. Helmingunar- tími þessa efnis er 5600 ár. Mcð rannsókn á magni þess í lífrænum efnum (viði, skelj- um) hafa verið gcrðar aldursgrciningar allt að 60—70 þúsundura ára aftur í tímann, og hafa þær haft mikla vísindalega þýðingu m. a. fyrir elztu sögu og forsögu manns- ins. — 3) Bcryllium með þunga 10, Be10, sem myndast úr köfnunarefni og súrefni. Helmingunartíminn er 2,7 milljónir ára. Þetta efui fínnst í botnlögum úthafu og gæti haft mikla þýðingu fyrir aldursgreiningar allt að 15—20 milljónum ára aftur í tímann og fyllt þar upp í tilfinnanlega eyðu. Sér í lagi er ætlað, að með þessu efni mcgi komast að því, hvort geimgeislar hafa verið mjög breytilegir á þessu tímabili, en rannsóknir ná hér enn skammt. Nú Rkal vikið aftur að frumgeisluninni og þess þá fyrst getið, að i námunda við jörð verður hún fyrir miklum áhrifum frá segulsviði jarðar. llinar hlöðnu agnir svcigja til í sviðinu, og hinum orkuminni er alveg bægt frá jörðu. Fyrir þessi áhrif, svo og vegna hinnar óbeinu gcislunar, sem berst út frá andrúmsloftinu, verður geislunin í heild mjög missterk við jörð. Hennar gætir aðallega í tveiraur beltum utan um jörð- ina, öðru í um 2500—3000 km hæð, hinu í um 13000—20000 km hæð. í bcltum þessum, sem ekki ná út að heimskautum, er geislunin um 3000 sinnum sterkari en úti í geiminum, og myndu lífverur ekki þola hana óvarðar ncma stuttan tíma. Loks skal lítillega vikið að uppruna frumgeislanna. 23. febrúar 1956 margfaldaðist geimgeislun á jörðinni um stund, og gerðist það samtímis miklum umbrotum á sólu, *em ollu útvarpstruflunum. Slíkir atburðir hafa gerzt 4 sinnum frá 1942. Agnir þær, sem þannig var spúð út frá sólu, höfðu orku, sem nam allt að 40 milljörðum elektrónu- volta, og teljast því veikir gcimgeislar. Áætlað licfur verið, að þótt allar sólir í vetrar- brautinni framleiddu slíka geislun í sama mæli og sól vor, myndi það þó engan veginn nægja til að skýra orku og magn geimgeislanna í licild. Vcrður að gera ráð fyrir miklu voldugri „vcrksmiðju“, og hallast mcnn þar m. a. að stórfelldum sprengingum ein- stakra sólna (,,supcrnov'ae“). En drcifing agnanna um gciminn er skýrð mcð áhrifum segulsviðn (sbr. alinanakið 1959). Agniruar virðast vcra á sveimi um hnattlaga rúm, sem umlykur vetrarhrautina og hefur um 50000 ljósára radíus. Segulsvið myndu dreifa ögnunum og í sumum tilfellum auka hruða þeirra; hins vegar leiðir svo stefnu- og hraðabreyting rafhlaðinnar agnar jafnan til framleiðslu á rafsegulbylgjum. Þetta á sérstaklega við ura elcktrónur. en þær eru taldar fylgifiskar annnrra agna geim- geislanna. Hér væri þá fengin í höfuðdráttum skýring á rafsegulbylgjum þeim (út- varpsbylgjum), scm myndast í himingeiminum, svo sem vikið var að í upphafi, og fundið samband rnilli tvcnns konar gcislunar utnn úr geimiuum. títv’arpshylgjur frá öðrum vetrarbrautum benda til þess, að þeim fylgi einnig gcimgcislnr. Við þau almennu frumskilyrði fyrir lífi — slíku sem við þckkjum —, nð það njóti hœfilegs hita og lofts, bætist þannig það skilyrði, að geimgeislar séu ekki of sterkir. Hugsanlcgt er, að þcir geri heilar vetrarbrautir óhæfar fyrir líf. (23)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.