Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 26

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 26
ÚR LÖGUM UM TÍMATAL OG ALMANÖK. Samkvæm* lögum um ákvörðun tímans 16. nóv. 1907 skal hvarvetna á fslandi telja tímann eftir miðtíma á 15. lengdarstigi fyrir vestan Greenwich. í almanaki þesau eru því allar stundir taldar eftir þessum svonefnda íslenzka midtíma, 27 mínútum 43,2 sekúndum á undan miðtíma Reykjavíkur. Með lögum nr. 8, 16. febr. 1917, er ríkisstjórninni heimilað að flýta klukkunni, ef það þykir henta (,,sumart(mi“), og verður, ef það er gert, að sjálfsögðu að taka tillit til þess við notkun almanaksins. í lögum nr. 25, 27. júní 1921, segir m. a. svo: 1. gr. Háskóli íslands skal hafa einkarétt til þess að gefa út og selja eða afhenda með ððrum hætti almanök og dagatöl á íslandi. 5. gr. í>að er brot á einkarétti háskólans samkvæmt 1. gr., ef maður: 1. Flytur inn í landið til sölu eða afhendingar með öðrum hætti önnur almanök eða dagatöl en þau, er í 1. gr. segir. 2. Selur hér í landi eða afhendir með öðru móti önnur almanök eða dagatöl en þau sem einkaréttur háskólans nær til. 3. Gefur út hér á landi á prenti eða með öðrum hætti almanök eða dagatöl eða kafla úr þeim. 4. Prentar upp eða fjölritar almanök háskólans eða dagatöl eða kafla úr þeim til þess að selja eða láta af hendi með öðrum hætti. Hið íslenzka þjóðvinafélag hefur með samningi keypt einkaleyfi þetta í ár (1960), og nær það til allra almanaka í bókarformi. Árið 1961 ber páskana upp á 2. apríl. (24)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.