Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 27
Nautnalyfjanotkun. Á öllum öldum og menningarskeiðum hafa menn notað nautnalyf. Frummenn þekktu áfeng vín, fram- leidd úr gerjuðum ávöxtum, drukku mjöS og öl, bruggað úr korni, byggi og humal. Löngum þótti sop- inn góður og lofaður hefur hann verið fvrr og síðar. ListaskáldiS yrkir um „guðaveigar“ sem „lífga sálar- yl“. Vist er það, að áhrifin á hugarfarið og tilfinn- ingalífið hafa ætíð verið sterk i bili, allt að því seiðmögnuð, hið sama gildir um ópíum. Nefndist það áður fyrr „drottins blessað lyfið“ og var i hávegum haft sem nautnalyf og við helgisiðaathafnir. Neyzla þess velcur þægindakennd, hógláta glaðværð og sælu- tilfinningu, nokkurs konar vægt ölvunarástand. Neyt- andanum finnst hann losna við allar jarðneskar áhyggjur, og frjáls og óháður svifur hann vængjum þöndum í heimi hugaróranna. Honum líður vel, finnst allt sköpunarverkið vera harla gott og hann sér allt lífið i björtum ljóssins ljóma. Hann hefur fundið ljós- ið, sem i bili upplýsir sálarmyrkur hans. Stórkostleg breyting hefur orðið á högum hans fyrir áhrif töfra- lyfsins. Hið daglega amstur, brauðstritið og eymdin hverfur og i stað þess kemur almættiskennd og sælu- tilfinning. Ekki er að undra, þótt hann leiti aftur til ódáinsávaxtar valmúans, þegar myrkrið og kuldinn sverfur að honum á ný, og ástríðan og ávaninn verð- ur jafnvel sterkari en lífslöngunin sjálf. Sæluástandið er svo miklu betra og æðra en hið daglega lif. Aldous Huxley segir, að miklu fleiri menn, fyrr og síðar, hafi fórnað áfengi og öðrum nautnalyfjum lifi (25)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.