Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 30
Anonymous og Alcoholics Anonymous (A.A., sem hér á landi rekur Bláa bandið), sem bj'ggist fyrst og fremst á áhrifavaldi trúarinnar. Árangur þessarar starfsemi hefur orðið beztur allra hinna mörgu að- ferða, sem reyndar hafa verið til aðstoðar drykkju- mönnum og nautnalyfjaneytendum. Til eru svo mörg önnur lyf til hressingar, deyf- ingar eða ölvunar, með mismunandi vægum eða sterk- um verkunum, en vín og ópíum. Menn hafa lengi kunnað skil á því að notfæra sér blöð og rætur annarra jurta og sveppa í sama tilgangi. Tóbak, te- blöð, kaffibaunir, betel og kóka, sem kókaín er unnið úr, einnig valmúaávöxturinn, sem ópium og morfín eru unnin úr, voru upprunalega notaðar á þeim stöð- um, sem þær uxu villtar, en voru síðar ræktaðar. Einna fyrstu sögulegu heimildina um ópíum er að finna i ritum Theoprastusar, sem uppi var 300 árum f. Kr. Hann kallaði það meconin. Skáldið Hómer, sem uppi var á níundu öld f. Kr., getur þess einnig. Hinn mikli svissneski læknir, Paracelsus (1493— 1541), notaði það manna fyrstur að einhverju ráði sem læknislyf. Hann skrifaði: „Ég hef læknisdóm, er nefnist laudanon, sem tekur fram öllu öðru, þegar snúa skal á dauðann.“ Fyrstu valmúa- (papaver somniferum) akrarnir voru ræktaðir í Egyptalandi og Grikklandi, en talið er, að jurtin hafi vaxið fyrst i Mesópótamíu. Þar settust Súmerar að 5—6 þús. árum f. Kr. í myndletri þeirra var ópíum nefnt Hul Gil og þýddi Hul gleði eða fögnuð. Tvær hliðar eru þó á þeim fögnuði, eins og margar austrænar þjóðir hafa komizt að raun um. Hjá þeim eru sálrænu áhrifin til muna sterkari en hjá vestrænum þjóðum, hvernig sem á þvi stendur. Austrænir menn venjast því fljótt á ópíumneyzluna og verða þrælar ávanans. Missa þeir þá matarlvstina, starfs- og líkamsþrekið dvinar, þeir veiklast, sýkjast og deyja ungir eða svipta sig sjálfa lifi. Margir þeirra (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.