Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 33
veita, sé því dælt inn í æð. Hafi maðurinn neytt heroíns, fær ekkert annað lyf veitt honum framar jafnmikla ánægju, og miðast þess vegna öll hans við- leitni upp frá því við það eitt að afla sér þess. Held- ur vill hann svelta heilu hungri dögum saman en án þess að vera. Heilbrigt kynferðislíf þver og kynlöng- un verður algert aukaatriði. Hann verður óháður allri mannlegri þrá og eðlilegum kenndum, finnst hann yfir slíkt hafinn og sjálfum sér nógur i sjálfs- elsku sinni. Ástríðan verður öllum hinum sterkustu eðlishvötum yfirsterkari, hún sigrar sjálft lífið, enda hætta þeir lífinu oft hennar vegna. Á hinn bóginn skilst þeim, að ástríðunni fylgi geigvænleg hætta, og þeir verða ósegjanlega óttaslegnir. Óskaplegt sálar- stríð og togstreita skiptist á við yfirskilvitlega sælu- kennd, en ört hallar undan fæti og örlög flestra heroínista eru hin ömurlegustu. Marijuana fæst úr blómum ýmissa hampjurta (Cannabis americanus). 3000 árum f. Kr. er fyrst vitað um notkun þess sem nautnalyfs og hefur það síðan verið notað öldum saman sem nautnalyf í Kína, Indlandi, Evrópu og undanfarna áratugi í Ameríku. Nefnist það ýmsum nöfnum, til dæmis hashish, ganga og manzoul. Það er ýmist etið blandað sætindum, reykt sem vindlingar eða drukkið sem te. Áhrifum þess svipar helzt til áfengisáhrifa. Yerða neytendurn- ir ýmist syfjaðir eða ofsafengnir, kátir eða rólegir, og oft skortir þá dómgreind, samfara almættiskennd. Á suma virðist það hafa litil sem engin áhrif og áhrifin eru raunar töluvert breytileg hjá flestum. Freistast þá allmargir til þess að afla sér sterkari lvfja og mjög algengt er, að menn byrji á marijuana og kynnist þá öðrum nautnalyfjaneytendum og sölu- möngurum, sem fljótlega krækja í þá og venja þá á heroín. Upp frá þvi er þeim sjaldan undankomu auðið. Mescaline er unnið úr hnapplaga toppi kaktusjurt- (31)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.