Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 40
ávanahættu í för meö sér. Þekktast þeirra er örvi- lyfið amfetamín. Óhófleg notkun þess greip ört um sig áður en læknar þekktu hættuna, sem það hefur í för með sér. Sums staðar fæst það enn í dag í lausa- sölu, án lyfseðils. Flestar þjóðir hafa þó skrásett það með öðrum hættulegum lyfjum og takmarka notkun þess af fremsta megni. Það er notað í megrunartöfl- ur, vegna þess, að það dregur mjög úr matarlyst, en eykur einnig vellíðan og dreifir dapurleika og drunga. Einnig hefur það verið notað með nokkrum árangri við þunglyndi, en mjög eru skiptar skoðanir um gagnsemi þess við þeim sjúkdómi. Það veldur svefnleysi, og þeir, sem taka það að kvöldi, geta ekki sofnað en vaka heilar nætur á valdi hins sterka hugsanaflaums, sem lyfið örvar. Sumir sjúklingar hafa notað 10—20 sinnum stærri skammta en læknar þeirra hafa ráðlagt þeim. Fylgikvillar þess, auk svefn- leysis og listarleysis, eru ákafur órói og eirðarleysi, tíður hjartsláttur, ergi og gremja, ofskynjanir á sjón og heyrn og ofsóknarþráhyggja. Vegna svefnleysis grípa þeir oft til svefnlyfja, og verður sú lyfjanotkun einnig óhófleg og eykur þung- lyndi á nýjan leik. Myndast þannig vítahringur og sogast sjúklingurinn inn i lyfjaátshringiðu og bætir sifellt við sig hættulegri lyfjum eða áfengi. Auk tafl- anna hafa þeir lært að leysa upp amfetamin úr staukum, sem notaðir hafa verið við nefkvefi. 1 sum- um þeirra er mikið magn amfetamins. — Dexedrin heitir enn eitt lyf, skylt amfetamini og með svipaðar verkanir. Bezt er og öruggast að vera sjálfstæður og óháður öllum lyfjum, en mikill þorri fólks þjáist af öryggis- leysiskennd á misjafnlega háu stigi. Leitar það sér þess vegna stuðnings og styrktar með ýmsum ráðum, sem þó auka yfirleitt ósjálfstæði þess. Ósjálfstæði er afar áberandi þáttur í lyndiseinkunn flestra nautna- lyfjaneytenda og ofdrykkjumanna og má vera, að (38)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.