Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 26

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 26
GERVITUNGL Gervihnötturinn Echo II (Bergmál II), sem skotið var á loft í janúar 1964, mun að öllum líkindum verða áberandi á næturhimninum árið 1968. Hnöttur þessi fer umhverfís jörðu á um það bil I klst. 45 mín. eftir braut, sem liggur aðeins 8° frá heimskautunum. Þegar hann fer yfir Island, stefnir hann því annað hvort í norðurátt (NNA eða NNV) eða í suðurátt (SSA eða SSV). Meðalhæð hans frá jörðu er nálægt 1000 km og getur hann því sézt í allt að því 20 mínútur í senn. Þegar hann er hátt á lofti, er hann álíka bjartur og björtustu fastastjörnur, en í fjar- lægð úti við sjóndeildarhring sýnist hann daufari. Skilyrði til að fylgj- ast með hnettinum eru bezt, þegar braut hans liggur nærri dægra- baugnum (mótum ljóss og skugga á jörðinni). Á þeim tímum sést hann frá íslandi I svo til hverri umferð, meðan dimmt er, og hverfur aldrei í jarðskuggann. Á öðrum tímum sést hnötturinn aðeins nokkurn hluta úr nóttu. Getur hann þá horfið inn í jarðskuggann á himni eða birzt skyndilega, þar sem hann kemur út úr skugganum. Árið 1968 verða athugunarskilyrði bezt hér á landi í lok febrúar, í byrjun september og um miðjan desember. í febrúar og september stefnir hnötturinn til suðurs fyrir miðnætti og til norðurs eftir mið- nætti, en í desember er stefnan til norðurs fyrir miðnætti og til suðurs eftir miðnætti. Vegna jarðsnúningsins liggur braut gervihnattarins mun vestar á himni í hverri umferð en í næstu umferð þar á undan. STJÖRNUHRÖP Tiltekna daga á ári hverju fer jörðin gegnum loftsteinastrauma og sjást þá óvenju mörg stjörnuhröp á himni. Margir þessara strauma hafa hlotið sérstök nöfn, sem dregin eru af heitum þeirra stjörnumerkja, er stjörnuhröpin virðast stefna frá, og er vísað til nafnanna í svigum hér á eftir. Árið 1968 munu stjörnuhröpin að líkindum ná hámarki dagana 4. janúar (Kvaðrantítar), 12. ágúst (Perseítar), 16. nóvember (Leónítar) og 13. desember (Geminítar). Minni loftsteinadrífur eru væntanlegar kringum 22. apríl (Lýrítarj, 21. október (Óríonítar), 1.-9. nóvember (Tárítar) og 22. desember (Úrsítar). UM HNATTSTÖÐU, SÖLARHÆÐ OG TlMAMUN í töflunni á næstu síðu er greind hnattstaða 40 staða á landinu auk Reykjavíkur, tímamunur sá, sem svarar til lengdarmunarins- frá Reykjavík og hæð sólmiðju i hásuðri á sumar-og vetrarsólstöðum. Hnattstaðan hefur verið ákvörðuð eftir Herforingjaráðskortunum. I almanakinu er árlega greint frá því, hvenær sól, tungl og helztu reikistjörnur eru í hásuðri frá Reykjavík. Hvenær þetta gerist á öðrum stöðum á Iandinu, finnst með því að nota tímamuninn, sem sýndur er í töflunni, og bæta honum við (+) eða draga hann frá ( —) Reykjavíkur- tímanum. Þess er þó að geta, að þegar um tunglið er að ræða er tíma- munurinn að meðaltali 3,7% meiri en taflan sýnir. Tímamunurinn fyrir Norðfjörð t. d. breytist þá úr —32,9 í —34,1 mín. Dœmi: Á sumarsólstöðum er sól í hásuðri frá Reykjavík kl. 12 29. Á Akureyri er hún þá í hásuðri kl. 12 29 — 0 15 - 12 14, og hæð hennar þar er 47°47'. í hánorðri er sólin þá kl. 24 14 = 0 14. Taflan sýnir, að jafnvel á nyrztu stöðum landsins (Grímsey, Rifs- tanga) kemur sólin öll upp fyrir láréttan sjóndeildarhring á vetrar- sólstöðum; hæð sólmiðju í suðri er þar um ein sólbreidd. (24)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.