Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Síða 126

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Síða 126
stunda verður mismunandi. Tímakaup í dagvinnu, tímakaup í eftirvinnu og tímakaup í næturvinnu verður það sama fyrir alla. Geymslu tölvunnar er skipt niður í geymsluhólf, sem eru númeruð, 0, 1, 2 o.s.frv. Hentugt er að lesa fyrst inn tímakaupið í dagvinnu í k.rónutölu og geyma það t.d. í hólfi 50, tímakaupið í eftirvinnu og geyma það í hólfi 51, og tíma- kaupið í næturvinnu og geyma það í hólfi 52. Síðan er lesinn inn fjöldi dagvinnustunda fyrsta mannsins og sú tala geymd í geymsluhólfi 60, íjöldi eftirvinnustunda í 61 og fjöldi nætur- vinnustunda í 62. Til að reikna út vikulaunin þarf nú að margfalda saman töluna í geymsluhólfi 50 (tímakaupið í dagvinnu) með tölunni í geymsluhólfi 60 (íjölda dagvinnu- stunda) og leggja útkomuna inn í sérstakt geymsluhólf eða sérstakan geymi, sem er tómur við byrjun útreikninganna. Næsta skrefið er að margfalda saman töluna í geymsluhólfi 51 (tímakaup í eftirvinnu) með tölunni í geymsluhólfi 61 (fjölda eftirvinnutíma) og leggja útkomuna við það, sem í geyminum er. Loks þarf að margfalda saman töluna, sem er í geymsluhólfi 52 (tímakaupið í næturvinnu) og töluna, sem er í geymsluhólfi 62 (fjölda næturvinnutíma) og leggja út- komuna við það, sem fyrir er í geyminum. I geyminn er þá kom- in tala, sem sýnir vikulaun mannsins, og hana má skrifa út. Ef við viljum finna heildarvikulaun allra mannanna, flytj- um við vikulaunin úr geyminum í sérstakt geymsluhólf, t.d. númer 70, og síðan tæmum við geyminn, áður en við byrjum að reikna út vikulaun næsta manns. Útreikningarnir verða alveg þeir sömu. Við byrjum með að lesa inn fjölda dagvinnu- stunda næsta manns í hólf 60 og þurrkum þá um leið út það, sem þar er fyrir (fjölda dagvinnustunda fyrsta mannsins), þar sem við höfum ekki lengur not fyrir það. Síðan lesum við fjölda eftirvinnustunda inn í hólf 61 og fjölda næturvinnu- stunda í hólf 62 og reiknum svo út vikulaunin eins og áður og bætum þeirri tölu við þá, sem stendur í hólfi 70. Þannig má halda áfram, þar til búið er að reikna út laun allra mannanna. (124)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.