Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 Fréttir DV Óskar Svanur Barkarson var í gær dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir tvær alvar- legar líkamsárásir. Óskar barði og braut andlit manns og veitti ungum manni alvarlega stunguáverka með skærum og barsmíðum fáum dögum síðar. Óskar er margdæmdur fyrir vörslu fíkniefna og líkamsárásir. Eitt fórnarlambanna breytti framburði. 7.400 börn með gleraugu Heilbrigðisráðuneytið telur að um 10 prósent barna upp að 17 ára aldri þurfi að nota gleraugu. Það þýðir að 7.400 börn nota gleraugu. Jóhanna Sigurð- ardóttir spurði Jón Krist- jánsson heilbrigðisráðherra um málið á Alþingi. Sam- kvæmt könnunum nota 3,5 prósent fjögurra ára barna gleraugu, 10 prósent grunnskólanema en allt að einn af hverjum fjórum framhaldsskólanemum. í fyrra fengu tæplega 2.000 manns styrk vegna barna sem ekki var talið að næðu að þroska eðlilega sjón án gleraugna. Netið ekki ólöglegt Maður sem lagði net í Ólafsfjarðarvatn þegar hann gisti í sumarhúsi þar hefur verið sýknaður af ákæru um ólölegar veiðar. Veiðivörður sagðist hafa komið að þar sem netinu hefði verið þannig fyrir- komið að það hafi verið „hrikalega ólöglegt" á svæði sem honum var ekki heim- ill aðgangur að. Maðurinn sagði það vera „haugalygi“. Hann hafi lagt netið á allt öðrum stað en haldið var fram. Héraðsdómur Norð- urlands eystra taldi brot mannsins ósannað. Áfram lægri skattar Ekki á að hækka út- svarsprósentuna í Garðabæ að því er kemur fram í nýrri fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Útsvarið verður því áffam 12,46%. Það er 0,57% lægra en í meirihluta sveit- arfélaga landsins sem nýta heimild sína til hámarks álagningar útsvars; 13,03%. Meirihluti sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn segir heildarskuldir bæjarins ekki munu lækka og að skuldir reikn- aðar á hvern íbúa muni lækka. Ákvörðunar að vænta í kærumálum á hendur ofbeldismanninum Jóni Trausta Lútherssyni Rannsókn lokið á DV-innrás og Hvalfjarðarárás Jón Trausti Lúthersson Kunni ekki að meta myndbirtingar DV né framúrakstur ungs manns í Hvalfirði stuttu sfðar. dlefni komst Jón Trausti í fréttirnar þegar hann réðst á lögregluþjón og nefbraut. Lögreglumaðurinn kærði Jón hins vegar ekki, að eigin sögn vegna ótta við hann. Niðurstöðu lögfræðideildar lög- reglu er að sögn Katrínar Hilmars- dóttur að vænta um eða stuttu eftir áramótin. heigi@dv.is Fórnarlamb skæraárásar „Kvað hann ástæðu þess vera þá að hann óttaðist að hann og fjölskylda sín myndu hugsanlega eiga eftir að verða fyrir veru- legu ónæði ogjafnvel árásum efhann kærði málið." sem ók utan í bíl hans í Hvalfirðin- um og veitti honum áverka. Árásin á hendur Reyni Trausta- syni vakti mikla athygli enda hafði blaðið þá ijaUað ítarlega um hand- rukkara og starfsaðferðir þeirra um nokkurt skeið. Sjálfur hefur Jón Trausti geflð þá skýringu á framferði sínu og tveggja félaga sinna að hann hafi átt sitt hvað vantalað við rit- stjóra blaðsins vegna myndbirtingar af sér og félögum hans sem allir eru meðlimir í hinum umdeilda mótot- hjólaklúbbi Fáfner MC. Sá félags- skapur er talinn tengjast starfsemi Vítisengla á Norðurlöndunum. Félagar úr deildum Vítisengla á Norðurlöndunum hafa bæði heim- sótt klúbbinn hér á landi og gert til- raunir til frekari heimsókna en verið stöðvaðir af yfirvöldum. Við eitt slíkt Mér liggur á að gera fréttirnar kiárar fyrir kvöldið og vera með einhver Iþróttaskúbb, “ segir Þorsteinn Gunnnarsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2. „Svo ferég í ræktina og reyni að skafa afmér nokkur kíló. Þá er alltaf ákveðinn tími sem fer í að aka til Grindavíkur þar sem ég á heima. Ég á oft góðar stundir á Reykjanesbrautinni við heimspekiiegar vanga- velturog þá sérstaklega eftirað brautin var tvöfölduð." Dómsuppkvaðning f gær Hvorki Óskar né lög- maðurhansjón Egilsson, voru viðstaddir dóms- uppkvaðninguna í gær. Sigríður Friðjónsdóttir, fulltrúi saksóknara, til vinstri og Ásgeir Magnús- son, héraðsdómari sem dæmdi máiið, til hægri. Fulltrúi Lögreglustjórans í Reykjavík fer nú yfir rannsóknar- gögn lögreglu vegna innrásar þriggja félaga úr mótorhjólaklúbbnum Fáfni inn á ritstjórn DV og árásar eins þeirra, Jóns Trausta Lúthers- sonar, á Reyni Traustason, þáver- andi fréttastjóra DV. Að sögn Katrínar Hilmarsdóttur fulltrúa hefur rannsóknarlögregla nú sent lögfræðideild embættisins Hvað liggur á? gögn málsins. Þar verði tekin afstaða til þess hvort ákært verður og þá dæmt í málinu. Lfklegt þykir að ef ákæran verði gefin út vegna DV-árásarinnar muni hún koma til meðferðar dómstóla á sama tíma og önnur líkamsárásar- ákæra á hendur Jóni Trausta sem nú er til meðferðar hjá lögreglu. Sú árás átti sér stað aðeins örfáum dögum eftir árásina á DV. Þá er Jón Trausti sagður hafa ráðist að ungum manni guggnaOi og neitaöi að kara Ákærumar gegn Óskari Svani Barkarsyni em sagðar mjög alvarlegar. Fyrri árásin var gerð fimmtudaginn 17. olctóber. Þá barði Óskar pirraðan öku- mann b£ls í götuna þannig að hann kinnbeinsbrotnaði og hlaut aðra áverka. Seinni ákæran er vegna stórfelldrar líkamsárásar þar sem Óskar réðst á mann með höggum og spörkum auk þess sem að skera manninn með skær- um í hendurnar. agai Ará Fórnarlamb seinni árásarinnar, sem átti sér stað 24. október 2003, breytti nokkuð framburði sínum frá því hann var yfirheyrður af lögreglu og svo fyrir dómi. Bar hann þannig í fyrstu að hafa verið neyddur af Ósk- ari inn í bíl hans þar sem Óskar hefði rifið í hár sér og látið fylgja með orðin: „Nú verður gengið frá þér.“ Þeim framburði breytti hann svo og kvaðst hafa farið sjálfviljugur upp í bflinn. Dópskuld eða kvennamál Enn fremur bar fórnarlambið við yfirheyrslur að hann hefði lítillega þekkt til Óskars en gæti þó ekki gef- ið aðra skýringu á árásinni en að hann hafi nokkrum árum áður ver- ið í mildlli fíkniefnaskuld. Við yfir- heyrslur fýrir dómi neitaði fórnar- lamb Óskars þó að hafa sagt nokkuð um ástæður árásarinnar hjá lög- reglu og að hann héldi ástæðurnar fyrir árásinni vera kvennamál. Ósk- ar bar sjálfur við minnisleysi fyrir dómi. Hans frásögn af ástæðum árásarinnar ríma þó við seinni frásögn fórnarlambsins sem sagðist hafa verið ofsahræddur þegar árásin fór frarn. Fórnarlambið er hárgreiðslumaður og hafði í tösku um mitti sér svokallaða skæratösku sem innihélt nokkur skæri þegar árásin var framinn. Svo virðist sem skærin hafi dottið úr beltinu þegar Óskar mun hafa geng- ið í skrokk á honum. Mun Óskar þá hafa beitt skærunum gegn fórnarlambinu og veitt því tvo skurði. rásin var sérlega hrottaleg og hefði ef til vill aldrei komið til kasta dómstóla ef ekki hefðu verið þrjú vitni sem sáu Óskar og fórnarlamb hans ganga úr bfl Óskars í íbúðar- götu við Álfaland þar sem árásin var gerð og höfðu í framháldi samband við lögreglu. Fyrir það fyrsta neitaði fórnarlambið að kæra árásina. „í skýrslu sinni hjá lögreglu, þar sem hann lýsir því yfir að hann falli frá kæru í málinu, lýsir hann og að hann óttaðist að hann og fjölskylda hans myndu hugsanlega eiga eftir að ók verða Skar með skærum Annað fórnarlamba Óskars Svans Barkarsonar var skorið tveimur skurðum með skærum. framburð hans þessa,“ segir í dómi héraðsdóms. fyrir verulegu ónæði eða hugs- anlegum árásum ef hann kærði máhð. Þykirverða að skýra óljósan og þokukenndan fyrir dómi í ljósi Er það enda mat dómsins að vitnisburður beggja sé talinn ótrú- verðugur og því sé stuðst við fram- burð vitna sem styðja með óyggj- andi hætti sekt Óskars. Barði mann fyrir bílflaut Fyrri ákæran sem Óskar Svanur var sakfelldur fyrir í gær er frá því viku áður en seinni árásin var fram- inn. Þá réðst Óskar að ökumanni bifreiðar við Grettisgötu en sá hafði stuttu áður flautað bíl sem Óskar og staðnæmst hafði á miðri götunni. Mun Óskar hafa brugðist ókvæða við flauti mannsins og hent sleiki- brjóstsykri í bfl hans. Mun maðurinn þá hafa veitt Óskari eftirför og viljað ræða við hann um sleikjókastið en þegar bfl- ar þeirra hafi báðir verið stöðvaðir við nærliggjandi hús hafi Óskar ráð- ist að sér og slegið sig í götuna og veitt fleiri högg sem leiddu til þess að kinnbein hans brotnaði. Óskar hlaut sem fyrr segir 15 mánaða fangelsisdóm fyrir brotin tvö. Hann hefur frá árinu 1994 þrí- vegis gengist undir sátt vegna um- ferðarlagabrota og brota á áfengis- lögum. Þá hefur hann fimm sinnum verið dæmdur til refsingar fyrir lflc- amsárásir og fíkniefnabrot; síðast er hann hlaut fjögurra mánaða fang- elsisdóm árið 1999. heigi@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.