Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Qupperneq 30
> 30 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 Síðast en ekki síst IJV JL Maður nokkur sem var á ferð í Borgarfirðin- um í sumar segir frá því að hann hafi orðið vitni að því að túristar á rútu hafi haft með sér ógrynni af hvers konar varningi. Hann hafði samband við DV eftir frétt af því hvern- ig tollverðir á Seyðisfirði lögðu hald á nokkra kassa af pepsí og öðru gosi og allt jólasælgæti LUÆ. Petreu Emanú- elsdóttur og fjölskyldu hennar. Petrea saknaði einnig sultu, grauta og súrsaðs grænmetis Frétt DV um ófarir fólks Gos og sælgæti tekiö affjöl- skyldu. sem hún hafði lagt mik- ið á sig að búa til. Maðurinn sem var á ferð í Borgarfirðinum í sumar segist hafa orðið undrandi á því hversu mikið af mat ferða- mennirnir voru með með sér í rútunni. Hún sökk niður og þá var tekið til við að létta hana. Myndirnar sýna það sem tekið var út úr rútunni; bjór, vatn og matur. Maðurinn sem hafði samband . við blaðið segir myndina sanna það Góss úr rútu Mikið afbjór, vatniog mat. sem honum og fleirum hafi fundist á ferðum með Norrænu að íslending- ar fái aðra og verri útreið við kom- una til landsins. Hvað segir mamma „Ætli hann hafi ekki veriö pólitlskur á ung- lingsárum eins og flestir voru í þá daga," segir Guðrún Ög- mundsdóttir Stephensen, móðir Ögmundar Jónas- sonar, alþingis- manns Vinstri grænna.„En þaö var engin ákveöin pólitlk heiman frá okkur. Það var ekki flokkspólitík I honum. Hann hafði alltafmikinn áhuga á að gera betur fyrir þá sem minna máttu sín. Ég held það hafi verið eðlislægt. Það eru svo margir sem hafa talið þetta vera flokkspólitík, hann er ekki alinn upp I því. Við höfum alltafgott samband. Hann var alltafágætur drengur. Við vildum bara að hann fyndi út úr sínum hugmyndum sjálf- ur. Ég man I Hagaskóla að allirkrakkarnir I hans bekk voru skrifaðirinn I Heimdall. Hann sagði að ekkert hefði verið spurt um það, einhverjir strákar í bekknum gerðu það. Svo var hann beöinn um að borga I Heimdall, ekki einu sinni 16 ára gamall. Það varð ekkert úrþví.Annarsvarhann alltaf bókhneigður og rökfastur, og í alla staði drengur góður. “ Ögmundur Jónasson hefur um árabil tileinkað sig baráttunni fyrir þá sem minna mega sfn, bæði á Alþingi og f félagastarfi. Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen er móðir hans. Á morgun er föstudagur og þá fylgir að sjálfsögðu Fókus með DV. Þar er, eins og alltaf, gerð itarleg samantekt á skemmt- ana-, tónlistar- og bíóheimum vorra daga, ásamt öðru rugli. Rottweilerrappar- inn Ágúst Bent er búinn að massa sig upp og æfir nú brasilíska bar- dagaíþrótt með dóttursyni Halldórs Laxness, rapparan- um Dóra DNA. Lára Kristin þykist vera módel en hatar að versla. Hún elskar hins vegar að hjálpa öðrum og vinnur á sambýli. Dularfullir bræður skipa hljóm- sveitina Pornopop. Þeir voru að gefa út plötu og hafa ekki farið i viðtal siðan 1997. Handknattleikskappinn Logi Geirsson er dáður af íbúum Lemgo, inn- an vallar sem utan. Þeir elska tónlistina sem hann semur og banka oft upp á með matarafganga. Fókus býður að sjálfsögðu i bió, á myndina Surviving Christmas með Ben Affleck og James „ Tony" Gandolfini. Hh DJARFT og þarft hjá Natalíu Wium að stíga fram og afneita ástum Ást- þórs Magnússonar sem verið hafa henni byrði allt oflengi. Í T * VT£> HÖFUM NU ALLTAF HAFT HANNIRASSYASANUM EN PETJA ER STORKOSTLEGT! v PER ERUE) SNILLINGUR, y MEISTARI! . . .MALIÐ VAH MAkGRæTT, MARGRÆTT. MARGRÆTT í UTANRÍKISMÁLANEFND... TT-HI! Sljáni Stuð í stuil Sló í gegn ó jólaMaðMlnu Mörg kunnugleg andlit Fjöldi fóíks mætri í félagSfieimilið þar sem djammað var til klukkan tvö. „Þetta var alvegt æðisleg skemmtun, lifir í minningunni yfir jólin," segir Kiddi Bigfoot um jóla- hlaðborð íslenska útvarpsfélagsins sem fram fór í Félagsheimili Sel- tjarnarness um síðustu helgi. Þat gerðu 268 starfsmenn og makar sér dagamun. Góð mæting var að vanda enda hlaðborð ótrúlegra kræsinga og stútfull dagskrá skemmtiatriða fram á nótt. „Maturinn var alveg rosalega fínn og skemmtiatriðin ekki síðri. Stjáni Stuð byrjaði á því að troða upp með hljómsveitinni Strandvörðum. Hann vakti mikla lukku að vanda enda eru sviðsframkoma hans og söngur engu lík. Það var mikið klappað og sungið meðan hann var á sviðinu. Stjáni mætti bara einn og skildi konuna eftir heima. Hún var í straffi," segir Kiddi, sem vill ekki uppljóstra ástæðu þess að Soffía kærasta Stjána fékk ekki að koma með í ár. „Hann hefur sinn stíl. Við virðum hann sem listamann," segir Kiddi, sem þekkir Stjána betur en margir Kiddi Bigfoot, Doddi Útvarps- og sjónvarpsfólkið Var ánægt með matinn og skemmtiatriðin sem voru engu lik. enda báðir starfað með króníska út- varpsdellu. „Róbert Marshall fréttamaður var veislustjóri. Hann opnaði kvöldið með því að bjóða starfsmenn fyrir- tækisins og maka velkomna. Svo tóku skemmtiatriðin við hvert af öðru eftir að fólk hafði klárað að borða," bætir Kiddi við. Eftir að Stjáni Stuð hafði hresst upp á lýðinn tók hljómsveitin Hjálmar við. „Þeir voru hrikalega fyndnir, maður var með harðsperrur í maganum á eftir. Svo var Lovegúru með atriði þar til hljómsveitin Á móti sól tók við. Þeir spiluðu undir dansi eða þangað til fólk fór að tín- ast út úr húsi um tvöleytið. Þá fóru margir á tónleika með Sálinni á Nasa," segir Kiddi um jólaskemmt- unina sem hann mun seint gleyma. ----v.vyuiU Skemmtu sér velm vinkonu sinni á jok borðinu. Krossgátan Lárétt: 1 ragn,4djörf,7 bíll, 8 andvari, 10 ágengni, 12 planta, 13 fyrr, 14 þurftu, 15 karl- maður, 11 orðrómur, 18 nægilegu,21 áformar,22 sofi, 23 fjas. Lóðrétt: 1 vesöl, 2 lána, 3 vindhani,4fjalirnar,5 viska, 6 þreyta, 9 aflaga, 11 róleg, 16 erfiði, 17 hreinn, 19 hugarburð, 20 þakskegg. Lausn á krossgátu sjn 07 'BJ9 61 'Jæi L L '|nd 91 '6ngpu 11 'e|Qu 6 '!0| 9 'l|A S'jeujniXds E'piAjnQaA e'yí| 3'6?q 1 njajgoq snej £3'un| 77'jepæ L3'n6ou 8i 'ped 11 'jaA s l 'ngJn y l 'Jnge £ l 'un z t úuiA 01 'e?jB 8 'jddaf l '|oas y 'A|oq :uajeq Veðrið * ’ * Gola Gola Gola * +2 Nokkur vindur Nokkur vindur Qzt j ] Nokkur 1 vindur + vindur +3 * * Strekkingur *1 Gola Gola “^3 Nokkur vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.