Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Page 13
DV Jólablað
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 13
Á Sólheimum í Grímsnesi hefur myndast kærleiksríkt samfélag síðustu ár. Nú eru að
verða 75 ár frá því Sesselja H. Sigmundardóttir stofnaði barnaheimili á Sólheimum
sem þróast hefur í samfélag þar sem búa um 100 manns á öllum aldri.
Alltaf sólskin á Sólheimum
Sólheimar í Grímsnesi eru sjálf-
bært samfélag á fallegum stað
skammt frá Selfossi. Þar búa um
100 einstaklingar sem starfa saman
í skapandi alþjóðlegu umhverfi
með áherslu á umhverfismál,
listræna vinnu og lífræna ræktun.
Sólheimar voru stofnaðir af Sess-
elju H. Sigmundardóttur árið 1930.
Sólheimar eru fyrsta samfélagið á
Norðurlöndum þar sem eingöngu
er stunduð lífræn ræktun. Auk íbú-
anna á Sóheimum sækja fimmtán
manns þanngað vinnu. Samfélagið
hefur byggst hratt upp og er áætíað
að eftir 10 ár verði íbúar á Sólheim-
um orðnir 150 talsins.
Upphaflega barnaheimili
Sólheimar voru upphaflega
stofnaðir sem barnaheimili til að
veita börnum sem áttu í erfiðleik-
um, m.a. vegna foreldramissis eða
veikinda foreldra, öruggt skjól og
menningarlegt uppeldi. Árið 1931
kom fyrsta þroskahefta bamið að
Sólheimum og næstu árin voru til
skemmri og lengri dvalar bæði fötí-
uð og ófötluð börn. Auk þess sem
tekin voru böm til sumardvalar.
Starf Sólheima var þannig nátengt
sveitarfélögunum á íslandi í ára-
tugi og lengi eina úrræðið fyrir
mörg sveitarfélög varðandi þjón-
ustu við fatíaða.
Velferð manns og náttúru
Á Sólheimum em reknar skóg-
ræktar- og garðyrkjustöðvar þar
sem stunduð er lífræn ræktun.
Þar að auki em þar hótel, kerta-
gerð, verslun, listhús, smíðastofa,
hljóðfærasmiðja, vefstofa, lista-
smiðja, jurtastofan Jurtagull sem
vinnur afurðir úr íslenskum jurt-
um, leirgerð og kaffihús þar sem
framreiddar verða einungis veit-
ingar úr lífrænu hráefni, og þar er
stundaður Iífrænn búskapur.
Á Sólheimum er sundlaug með
heitum potti, íþróttaleikhús, högg-
myndagarður, sýningarsalur og
úrval fallegra gönguleiða. Sól-
heimar em svokallað vistvænt
byggðarhverfi með markmið, þar
sem markmiðið er að leggja
áherslu á vistmenningu og endur-
vinnslu með velferð manns og
náttúm að leiðarljósi.
freyr@dv.is
Lolli elskar Elvis og
Donnu Haukur Halldórsson
er aldrei kallaður annað en
Lolli. Hann starfar á smlða-
verkstæðinu á Sólheimum.
Hann ætlar heim til Keflavík-
ur um jólin og stefnir aðþví
að fara á jólaball með Rúna
júl. Lolli er einlægur aðdá-
andi Elvis Presley sem hann
hlustar á í litla geislaspilaran-
um slnum. Hann kann hvert
einasta spor og dansar eins
og hann hafi aldrei gert neitt
annað. Helga Alfreðsdóttir,
I Donna kærasta Lolla, fylgist með full aðdáunar þegar
1 Lolli tekur sporið á smíðastofunni. Lolli segir þau vera
ástfangin upp fyrir hausogláta 17 ára aldursmun ekki
einlægri ást sinni á hvort öðru.
.œsíssSSSSr5*
myndlistinaveraígenunumendanáskyldurlandsfræZmmÍ?J ? á- 9 HannSe{"r
hefur mikið dálæti á bó að hans eiain Yrm Aim l9 myndl'starmonnum sem hann
I anda expressionisma. Hann
I ætlar að vera heima á Sól-
I heimum um jólin þarsem
I hann stúderar ættfræði og
I Ijósmyndir sem hann hefur
I safnað. Hann hefur málað
I yfir 200 myndirsem sumar
I hafa verið sýndar á sýning-
I nm
Framleiða kerti fyrir jólin Dísa Sig-
I urðardóttir, HannýMarfa Haraldsdóttir
I og Rúnar Magnússon á fullu fkerta-
I framleiðslunni. Þau endurnýta gömul
I kerti tilþess að búa til ný.
Iverður hjá mömmu um jólin Leifur
\ Þór Ragnarsson er 24 ára og hefur buiðá
I sólheimum frá þvl hann var 5 ára. Hann
I vinnurikertagerðinni og er farmn að
1 hlakka tilað komast Ijólafritilmommu
| sinnar og systkina I Reykjaf/g ætla að
1 vera I tölvunni yfírjólin. Mér fmnst
VZmmtilegastaðspilagóðatólvuleikil
I tölvunni minni/segir Leifur en hann
I langar helst að fá þráðlausan sima l óla-
| qjöf„Ég er orðinn leiður á snurunni ísím-
1 anum mínum. Nenni ekki
1 sama stað á meöan ég tala i símann. Svo
I langar mig I góða tölvuleiki." Hann er
| búinn að pakka og fer með mtunn,‘fð
| inn þar sem hann ætlar aö ftaþess að
1 vera meö fjölskyldunm I nokkra daga.
Inga er póstur IngaJóna Valgarðsdóttir er 24
ára og hefur búiðá Sólheimum i eitt og hálft ár
og sér um að bera útpóstinn á staðnum. Hún
kann vel við sig á Sólheimum en hlakkar til að
fara og hitta fjölskylduna um jólin.
Býr til flugvélar Einar Hafsteinsson er 34 ára.
Hann er einlægur áhugamaður um flug. Einar fær
útrás fyrir áhugamál sitt með því að tálga ut flug-
vélar sem hann síðan málar. __________