Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 Jólablað DV Margrét Guðnadóttir myndlistarmaður er ein þeirra sem stofnuðu Kirsuberjatréð við Vesturgötuna. Fyrir tveimur árum uppgötvaði hún að lítið var til af rammíslenskum spila- dósum og gekk í málið. Og nú bætir hún um betur. hanna útlitið, ég hef mikið ofið úr tágum og pappír, lauklaga dúsir skreyttar perlum, hrosshárum og þess háttar. Plexí-glerkassi með ljós- myndum er svo í þróun hjá mér núna." Jólaspiladósirnar Margrét ákvað að framleiða jóla- spiladósir í fyrsta sinn fyrir þessi jól. „Jórunn Viðar tónskáld veitti mér góðfúslegt leyfl til að nota „Það á að gefa börnum brauð" og fyrir rúmri viku fékk ég spilverkið í hendur og hef verið að síðan. Ég hef þær fallega jólarauðar, lita allar tágar og pappír en formið er svipað, þessar eru þó heldur skrautlegri á að h'ta. Ég anna varla eftirspurninni, gæti sent fram mér mun fleiri jólaspiladósir ef ég þyrfti ekki nætursvefrunn sem mér er til hreinna vandræða um þessar mundir," segir Margrét Guðnadótt- ir, trekkir upp spiladósina og lagið hennar Jórunnar Viðar ómar úr rammíslenskri spiladós. rgj@dv.is Margrét seg- ist í upphafi að- allega hafa flétt- að körfur og þess háttar fyrir Kirsu- berjatréð. „En fyrir tveimur árum langaði mig að breyta til, finna eitthvað sem hreinlega vantaði, bæði handa ís- lendingum og út- lendingum. Spiia- dósir hafa alltaf heillað mig, eins og svo marga aðra, og ég ákvað að henda mér í þá framleiðslu." íslenskar spiladósir vand- fundnar Hún viðurkennir að hafa í upp- hafi talið víst að einhvers staðar á landinu væri gamall maður sem kynni margt fyrir sér í spiladósa- smíðum. „Komst þá að því að svo var einmitt ekki. Þær gömlu spiladósir sem til voru komu frá útíöndum og voru því ekki með ís- lenskum lögum. Ég setti mig í samband við spila- dósaframleiðendur í Ameríku, Japan og BCína, það er að segja þá sem framleiða spilverkið í slíkar dósir. Þetta tók marga mánuði, en að lok- um fór þessi afurð mín í fjöldafram- leiðslu, vísur Vatnsenda-Rósu og Krummavísur. Ég sé svo um að Bjöðum örfá sett á jólatilboði á meðan birgðir endast... ...80.000,- fq'óna afsfáttur gæðahúsgögn Bæjarhrauni 12 opift virka daga frá ki. 10-20, lau. 11-22 og sun 13-22 sími 565 1234 Nýtt gloss „Varimar á manni geta farið illa í þessum snöggu og öm hitabreyting- um vetrarins, þær þorna hratt og geta jafnvel spmngið. Glossið mitt er það nýjasta frá Nina Ricci, er númer 12 og er fallega bleikt og sætt." Púðurmeikið best „Mér finnst rétt að taka það strax fram að ég held mest upp á tvíof- næmisprófuðu vörurnar frá Nina Ricci. Daglega og spari nota ég púð- I urmeikið frá þeim, það er númer 3 og þurrkar húðina alls ekkert." Hreystin uppmáluð „Eg nota líka töluvert mikið sól- arpúðrið frá Nina Ricci, það er líka númer 3 og gott er að dusta því yfir andlitið þegar vetrar- myrkrið er búið að þurrka all- an lit úr andlitinu. Þá er eins og maður sé útivist- arkappi eða ný- kominn úr hlýrra og sólríkara loftslagi, hreystin uppmál- uð í bókstaflegri merkingu." Engar klessur „Maskarinn minn heitir Glamo- ur, hann er svtirtur og lengir og þykkir augnahárin. Og það sem meira er - hann klessir augnhárin ekki og þótt hann sé ekki vatnsheid- ur þolir hann bæði hríð og skúr." Blátt og grátt á augun „Ég nota augnskugga mikið og dökkbláan augnblýant. Augnskugginn er númer 18 og er tvöfaldur, annar hlutinn er blár en hinn grásilfraður. Með þessum tveimur litum næ ég að skyggja aug- un og skerpa á ótrúlega fjölbreytt- an hátt." Sigrún Bender er í óða önn að læra að verða flugmaður og á þar með eftir að fljúga með okkur út í heim í framtíðinni. „Mér finnst mjög mik- ilvægt að hugsa um það stóra líffæri sem húðin er, ekki dugar að láta hana sjá um sig sjálf. Á unglingsárunum var húðin með töluverða stæla en ég náði tökum á vandanum og hef passað vel upp á hana síðan. Ég passa bæði vel upp á það sem ég set á hana og það sem ég set ofan í mig. Ég fer ekki mikið á snyrtistofur heldur sé um viðhald og snyrtingu sjálf, gæti þess að nota ofnæmisprófaðar vörur og reyndar eru þær vörur sem ég nota núna tvíprófaðar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.