Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Page 44
44 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004
Jólablað DV
<TA ‘HH'RJA
‘E‘J\óTÍS ‘K VEíKJL ‘U9i
LANDSINS MESTA ÚRVAL AF DVD, VHS
OG LEIKFÖNGUM FYRIR FULLORÐNA.
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND.
FÁKAFENI 11 • SÍMI 588-6969 • WWW.TANTRA.IS
Guðrún H. spyr:
Það eru að koma jól og síðan
ég flutti að heiman 17 ára þá
byrja ég alltaf að finna
fyrir sömu óþægind-
unum þegar nær
dregur jólum.
Mamma og pabbi
eru nefnilega skilin og þau vilja
bæði alltaf að ég sé hjá þeim á
aðfangadag. Mér finnst þetta
alveg hræðilegt, finn fyrir
svo miklu samviskubiti
sem ég held að sé ekki
bara ímyndun. Ég fæ
alltaf einhvern svip eða
óbeint „komment"
þegar ég segi öðru
foreldrinu að ég verði
hjá hinu. Ég held ég
sé mikið jólabarn en þetta eyði-
leggur svolítið stemninguna.
Hvað get ég gert?
svona einfalt. Ef mikil
togstreita er milli for-
eldra getur það að
velja annað foreldrið
þetta árið ýtt undir
höfnunartilfinningu
hjá því foreldri
sem ekki er val-
ið í það skiptið.
Þrátt fyrir að
foreldrið ætii
sér það kannski
ekki, geta setningar
Björn Harðarson og
Eygló Guðmundsdóttir
sálfræðingar
gefa lesendum góö
ráð til að viðhalda
sálarheill.
Sálfræðingahjónin
eins og:
Það að vera skilnaðarbarn er eitt
af því sem getur valdið kvíða hjá
mörgum þegar hátíðir eins og jólin
eiga í hlut. Einmitt þessar sömu að-
stæður sem þú lýsir verða þess vald-
andi að í stað þess að fagna komu
jólanna fer fólk að velta því fyrir sér
hvar það eigi að halda jólin. Iðulega
fylgja þessum vangaveltum kvíði og
óöryggi, sérstaklega ef samkomulag
foreldra er ekki gott, því enginn vill
særa þann sem þeim þykir vænt
um.
Best að gera samkomulag
Auðvitað væri einfaldast að hafa
bara einfalt fyrirkomulag, þ.e. mað-
ur skiptist á að vera hjá foreldrum
sínum á aðfangadag (en svo virðist
sem aðfangadagur sé sá dagur sem
mikilvægastur er þegar kemur að
þessari togstreitu) - eitt árið hjá
mömmu og hitt hjá pabba. Hjá
mörgum er þetta hins vegar ekki
„Þú gerir auðvitað eins og þú vilt,
ekki ætla ég að skipta mér af því,"
ýtt undir mikla sektarkennd og
valdið barninu mikilli vanlíðan.
Það eru einnig aðrir þættir sem
geta haft áhrif hér, til dæmis ef
aðeins annað foreldrið hefur stofn-
að nýja fjölskyldu aftur eftir skilnað-
inn, hitt foreldrið er jafnvel eitt og
hvernig er þá best að haga málum?
Er þá best að vera alltaf hjá því for-
eldri sem er eitt?
Hér geta foreldrar líka komið
með erfiðar athugasemdir eins og:
„Maturinn hjá Henni er kannski
betri en hjá mér" eða „Já, þið eigið
kannski meira sameiginlegt en við.“
Allt eru þetta þættir sem geta enn
frekar ýtt undir kvíða og vanlíðan
barnsins sem þarf að velja, en mikil-
vægt er að hafa í huga að erfitt er að
gera öllum til hæfis. Kannski ætti
maður fyrst og fremst að gera sjálf-
um sér til hæfis og setja upp ákveð-
ið „kerfi" þegar kemur að „jólavali".
Hugsa þetta skynsamlega, taka
ákvörðun út frá þeirri hugsun að
gera þetta sem best og að maður
æth sér ekki að særa neinn og
standa svo við þá ákvörðun. Fæstir
foreldrar myndu vísvitandi láta
börnunum sínum líða illa en stund-
um þarf að benda þeim á að komið
geti fyrir að þeir geri það ómeðvitað.
Jólin eru tími fjölskyldunnar
Hér er kannski dregin upp nei-
kvæð mynd af því að vera skilnaðar-
Efmikil togstreita er
milli foreldra geturþað
að velja annað foreldr-
ið þetta árið ýtt undir
höfnunartilfinningu hjá
því foreldri sem ekki er
valið.
barn á jólum - auðvitað eru til
margir sem hafa fín „kerfi", eða
samkomulag foreldra er það gott
eftir skilnað að þeir ákveða þetta í
sameiningu á meðan barnið er
ólögráða og styðja svo barnið sitt í
valinu eftir það - en engu að síður
eru þetta upplifanir margra sem
upplifað hafa erfiðan skilnað for-
eldra. Stundum heyrir maður fólk
segja: ,Æi, ég var svo feginn þegar
ég eignaðist sjálfur fjölskyldu, þá
hafði maður afsökun fyrir því að
vera bara heima hjá sér á aðfanga-
dag!“
Jólin eru tími fjölskyldunnar -
það er kannski það sem gerir það oft
svo erfitt að velja einn og þurfa að
hafna öðrum. En gleymum því ekki
að jólin eru líka tími kærleikans og
flestir gera eins vel og þeir geta til að
geta sýnt hann í verki á þessum
stundum, hvort sem þeir velja
mömmu eða pabba þessi jólin!
Gangiþér vel, Eygló Guömunds-
dóttir sálfræöingur.
Óskum viðskiptavinum
okkar, svo og landsmönnum
öllum, gleóilegra jóla.
GITARINN EHF.
www.gitarinn.is STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125 gitarinn^gHarinfus
ATH Opið alla daga til jóla
J Rafmagnsgítarpakki
verð frá kr. 24.900.-
Rafmagnsgítar,
magnari, poki, ól,
snúra og gítarneglur.
Kassagítarar frá
kr. 9.900.-
Þjóðlagagítar með
poka, stlllitæki,
kennslubók, ól,
gítarnöglum
kr. 16.900.-
Trommusett með öllu,
ásamt æfingarplöttum
og kennslumyndbandi
rétt verð kr. 73.900.-
tilboðsverð kr 54.900.-
BJÓÐUM UPPÁ RAÐ- OG LÉTTGREIÐSLUR
*
■¥
M
M
M
M
M
M
M
M
*
+
M
*
M