Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005
Helgarblað DV
Hópferðir kvenna á klósettið hafa löngum valdið körlum heilabrotum. Veitinga-
staðir hafa tekið upp þá nýlundu að hafa tvö klósett hlið við hlið sem vekja mikla
lukku meðal kvenþjóðarinnar.
Kafteinn kókafn
„Fréttir af
kaftein Kóka-
IL inog
I' ^ fleirum
HP|K voru
áhuga-
veröar.Ég
'Mf’ hugsa
: ^Æ' j f baraaöég
telji kaftein
.y Kókaín frétt
vikunnar.þaöer
ekkert annaö sem
ég man eftir nema þessar fréttir afjarð-
skáiftunum og ég þekkti engan sem lenti
f þeim.þannig mérer alveg sama."
Skúli„Tyson“ Vilbergsson boxari
„Góð" sambúð r-imtti
Framsóknar og
ræðan hans jÉÍjMrTHH
Davíðs Æí
„Ætliræöan JH r *' '
hansDav- JH I "'•Dhh .Í5V',«
föshafiekki H
veriöfrétt /U
vikunnar aö ^HMi ' r Æt
þessu sinni.
Nógumikiö
hefuraö
minnsta kosti veriö
rætt um hana. Svo voru fréttirnar af
„góöri“ sambúö Framsóknarflokksins.
Þrátt fyrir aö þaö séu ekki nýjar fréttir, þá
hafa þær mikiö veriö I umræðunni og
gætu því vel talist frétt vikunnar.“
Katrin Jakobsdóttir, varaformaöur
Vinstri grænna
Þeir skrúfuðu fyrfr
Tvfhöfðann
' ÆMÆgk' minn
■k. \ „Þeir skrúfuðu
RN^ \ fyrirTvihöfö-
\ anminnog
” | éggetekki
1 f áheitum
/ mértekið
'fjmt / eftiraöþaö
v gerðist. Þessi
___starfsemi Norö-
urljósa hlýturþvíað
vera frétt vikunnar hjá mér,
mér finnst svo slæmt aö heyra ekki í
þeim. Ég óttast samt ekki um strákana.
Þeir finna sér eitthvaö skemmtiiegt aö
gera fljótlega.“
Stefán Máni rithöfundur
Uppsagnir hjá „JSrT'*''
Norðurljós- /
um / f
„Mérfannst J f.
mjög leitt I >"<^4
aöheyraaf r"
uppsögn- ( JT
unum hjá WjKBm jfijj
Noröurljós- iBbM V ■■ -wmX,
um.Umþær ^H
hefur mikiö veriö
rætt, sem von er, og
þvf telst þaö ábyggilega frétt vikunnar. ‘
Snorri Már Skúlason dagskrárgeröa-
maöur
Paraklósett eru það sem koma skal á skemmti- og veitingastöð-
um. Má leiða líkum að því að þau höfði sérstaklega til kvenna en
þær hafa þann háttinn á að fara í hópum á salernið. Hópferðir
kvenþjóðarinnar á klósettið eru ráðgáta fyrir karlmenn en nauð-
synlegur hluti í lífi kvenna. DV ræddi við fólk og kannaði málin.
Jákvæð breyting
Annað paraklósett er inni á Kaffi
Sólon og segir Ingvar Svendsen eig-
andi Sólons þau vekja lukku. „Út-
lendingum finnst klósettskipulagið
skemmtilegt og spyrja oft um hvort
þetta sé algengt hér á landi."
Einar segist ekki hafa velt hóp-
ferðum kvenna á klósettið mikið fyr-
ir sér en segir stráka ekki stunda
sömu iðju, strákar hafi þó lengi piss-
að hlið við hlið en það sé aldrei
skipulagt. „Ef maður myndi biðja vin
sinn um að koma með á klósettið,
væri maður litinn hornauga. Konur
eiga auðveldara með þetta. Ef til vill
eru svona paraklósett það sem koma
skal, mér finnst þetta afar jákvætt."
nær maður sínum bestu og dýpstu
samræðunum. Mér fmnst klósett-
ferðirnar nauðsyrilegur hluti af
djamminu."
Tvöfaldur léttir
Erla Ósk Sævarsdóttir segist hafa
gaman af áhuga karla á klósettferð-
um þeirra. „Það er bara af því að þeir
fá ekki að vera með. En þeir eru oft I
umræðunni, það er tilvalið að ræða
um stráka inni á kvennaklósetti."
Erla segir vera ró og ffið inni á kló-
settunum og því séu þau tilvalin fyr-
ir ýmis konar spjall um heima og
geima. „Maður getur létt á sér, í
tvenns konar skilningi. Þetta er alveg
bráðnauðsynlegt. Svo er náttúrulega
ýmislegt sem fer fram inni á
kvennaklósettunum sem karlar fá
aldrei að vita," segir hún leyndar-
dómsfull og kyndir þar með undir
samsæriskenningar karlmannanna
um dularfullan tilgang klósettferða
kvenna.
„Þetta er ein afráð-
gátum lífsins, alger■
lega óskiljanlegt
Ein af ráðgátum lífsins
„Þetta er bara ótrúlegt," segir
Sverrir Berndsen háskólanemi
spurður um klósettferðir kvenna.
„Ég kom um daginn að sjö stelpum
inni á einu klósetti. Ég veit ekki hvað
fer fram þarna inni. Þær geta alla-
vega ekki bara verið að pissa og það
er einhvern veginn of einfalt að þær
séu þama inni að tala um stráka.
Þetta er ein af ráðgátum lífsins, al-
gerlega óskiljanlegt."
„Ég held að klósettferðirnar
kvenna séu til að fá frið frá um-
heiminum, það er strákunum," seg-
ir Ingveldur Gísladóttir um klósett-
ferðir kvenna. „Við konur tengj-
umst svo vel inn á klósettinu. Það
„Kannski fara fram leynilegir
fundir kvenna þar sem hitt kynið er
rætt, annars veit maður aldrei," seg-
ir Einar Skúlason framkvæmdastjóri
Alþjóðahússins þegar hann eru
spurður hvað hann haldi að kvenna-
hópar geri inn á klósettunum. í Al-
þjóðahúsinu hafa verið sett upp tvö
klósett hlið við hlið og segir Einar
þau vera vinsæl, sérstaklega meðal
kvenna, en þær em þekktar fyrir að
fara á klósettið í hópum. „Klósettin
em félagsleg," segir Einar. „Það að
hafa tvö klósett samræmist líka hug-
myndafræði Alþjóðahússins. For-
dómalaust fólk á að geta farið á sal-
erni sem eru hlið við hlið."
Ekkertsem
vakti athygli
„Ekkihug-
Hb mynd.ég
^ heldaöekk-
| ert hafi verið
m ífréttum
Wf þessa vikuna
HF sem ég hafði
einhvern
áhuga á.“
Lllfhildur Dagsdátt-
ir bókmenntafræöingur
FRETT VIKUNNAR
Stelpur á paraklósetti Eölilegtog
nauðsynlegt eða dularfull ráðgata?
Jón Björn Ríkharðsson og félagar herja á ný markaðssvæði
Brain Police gefur út í Evrópu
i—_ ____________
Brain Police Segja máliö á al-
geru frumstigi en vona þaö besta.
íslenska rokkhljómsveitin Brain
Police er nú farin að þreifa fyrir sér á
Evrópumarkaði. Strákarnir hafa gef-
ið út hjá Skífunni hér heima og
menn þar á bæ hafa nú hafið við-
ræður við aðila í Evrópu um útgáfu á
efni þeirra þar.
Hljómsveitar-
meðlimir segja
að þessi mál séu
öll á
frum-
stigi og
ekkert
ljóst í þessum efrium,
eins og staðan er í dag.
Jón Bjöm Ríkharðsson
trommari sagði í viðtali á
X-FM í gær að
þeirra myndi koma út í
Evrópu í sumar. Hann
veit þá greinilega meira
en aðrir meðlimir
sem lýsa því ein-
faldlega yfir
þeir
séu ánægðir með
að viðræður séu
famar af stað.
Brain Police
sendi fyrir jólin
frá sér sína þriðju
breiðskífu Electric
Fungus sem hefur
meðal annars verið til-
nefrid sem besta rokkplat-
an á íslensku tónlistarverðlaunun-
um sem veitt verða í byrjun næsta
mánaðar. Þá em þeir tÚnefndir í
nokkmrn öðmm flokkum líka, s.s.
besti söngvarinn og besta plötu-
umslagið. Hljómsveitin hefur verið
ein vinsælasta rokkhljómsveit
landsins síðustu ár, þannig að áhug-
inn sém þeim er sýndur erlendis frá
þarf ekkert að koma á óvart.