Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Qupperneq 12
72 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 Helgarblað DV Dagskrárgerðarmenn X-ins uppi á Höfða Þessi mynd er tekin árið 2002 og hérgetur að líta þá Reyni sem var með Breakbeat, Baila með fönkþátt, Robbi með Chronic, Frosti með Babylon og Andri Már aka Freysi. í Framhald frá l fymopnu J um. f dag er þetta allt komið á Netið. Færst hefur yflr á aðra miðla að bera fram heitustu músíkina. Ég man til dæmis þá tíð þegar þetta var eina stöð- in sem var að spila músík sem ekki var alveg steingeld." Hver verður til að gera næstu sprengju skil? Jón Atli segir þær tónlistarstefnur, hipp-hopp, electromska tónlist og fleiri stefhur sem X-ið bar á borð fyrir hlustendur sína og andann í tengslum við það, hliðstæðan því þegar diskóið tröllreið öllu og svo kom pönkið sem hnefahögg í andlit þess. „Eg er að bíða eftir næstu sprengju og synd að ekki sé útvarpsstöð í gangi sem verður tif þess að spila þetta nýja „shit“ þegar það kemur. Og sprengjan er þama úti, sprungin, en það er ekki verið að spila þessa tónlist." Rödd Guðs nefnir til sögunnar ýmsa plötusnúða sem mættu með safiúð sitt og létu til sín taka: Ámi súri með Sýrðan rjóma, Robbi með Chron- Þossi á X-inu Þossi var andiitX-ins um langa hríð. Fiann ernú búsettur úti í Dan- mörku. ic, Party Zone („þeir sofa reyndar hjá öllum“), Skýjum ofar - Dmm and Base þáttur Adda og Eldars. Og svo var einn burðarása stöðvarinnar vitaskuld hann Simmi á X-inu sem margir þekkja nú betur sem Sigmar Guðmundsson í Kastljósi Ríkissjónvarpins. „Ég sé mikið eftir X-inu. Ég hlusta ekkert mjög mikið á útvarp orðið nema í bílnum. Eg er rokkhundur og þama var hægt að fýlgjast með einhverju af því nýja sem er í gangi. Oft líka að spila eldri rokktónlist í og með. Þetta var og hefur alla tíð verið sú tónlistarstöð sem ég hef hlustað hvað mest á. Reyndar Skonrokk líka,“ segir Simmi. Hver með sitt plötusafn undir hendi Að sögn Simma var Bastinn aðal- sprautan í þessu og hann tekur í sama streng og Þormóður, það kom á daginn að Aðalstöðvarmenn vom famir að spila alltof pönkaða tónlist fyrir gamla fólkið. „Menn vildu bara breikka sviðið og sáu mikla eftirspum. Ég var orðinn mjög klofinn persónuleiki, vann á báð- um stöðvunum á túnabili." Simmi segir að það hafi verið erfitt að hólfaX-ið, svo mikill suðupottur var útvarpsstöðin og klofinn. „Þama vom fengnir inn allir dr. Gunnar landsins, menn sem höfðu ákveðnar hugmyndir um hvaða tegund tónlistar skyldi leika og rifu kjaft. Sumum fannst J)að sjar- merandi en menn vildu með tímanum flokka þetta eftir markaðsfræðilegum kúnstarinnar reglum til að geta selt auglýsingar. X-ið mildaðist þar af leið- andi með árunum. Það gat verið erfitt að hlusta á X-ið í árdaga þegar hver um sig mættí með sitt plötusafn." Markaðsfræðin og anarkisminn togast á Þama togast sem sagt á sjónarmið markaðsfræðinnar og arðsemiskröf- umar og svo byltingin og nýjasta nýtt í tónlistinni. Sá sem á peningana sína undir kann að segja: Þetta á ég erfitt að selja. Fyrst þeir gátu ekki selt þetta núna þá hlýtur það að hafa verið erfitt „Ég er að bíða eftir næstu sprengju og synd að ekki sé ut- varpsstöð í gangi sem verður til þess að spila þetta nýja„shit.“ í byrjun. Falleg hugsun sem þróaðist eðlilega út í hardcore bissness. Við vor- um þama saman í þessu, einkum Jón Atli og Þossi, sem vom þama mest í upphafi. Það var anarkí í þessu sem svo breyttist yfir í þetta sem við þekkjum í dag, þá stöð sem nú er fýrir bý, því miður. Ég hef reyndar þá trú að það verður búið að opna einhverja rokk- stöð innan tíðar. Það gerir það einhver hugsjónarmaðurinn." Markaðsfræðingar milli tónlist- ar og krakkanna Síðan gerist að sögn Þormóðs að Aflvakinn, fyrirtækið sem rakAðalstöð- ina ogX-ið, sameinaðist FM 957 1. júlí 1997. „Bæði fyrirtækin vom með skil- greinda markliópa og ágætan rekstur. Þó þurfti að ná fram meiri hagræðingu. Ákveðið var að sameina stöðvamar undir merki Fíns miðils og flytja í Moggahúsið. 1. maí 1998 seldum við Baldvin því við vorum ekki sammála hugmyndafræðinni sem varð ofan á. Það var þá sem Ameríkanamir í fyrir- tækinu Saga communicatíons kaupa sig inn í fýrirtækið. Svo endar þetta upp á íslenska útvarpsfélagi 1999 til 2000. Tfmabil Kanans var eitt og hálft ár, en þeir gáfúst svo bara upp á þessu amstri öllu." JónAtli segir að með tilkomu Amer- íkanana hafi farið að súma verulega í þessu og alltaf hafi stöðin þokast lengra og lengra frá sínu markmiði sem var að senda út tónlist sem átti eigin- lega hvergi heima. Og það nýjasta nýtt. „Það var séð til þess að liðið fengi þann skammt sinn beint f æð. Oftar en ekki, ef við tökum innlenda músík, vom hljómsveitir leiknar, sem hvergi fengu inni annars staðar með sína músík. Svo man ég að þegar 36 Chambers með Wu-tang kom út árið 1993, þá var hún spiluð allan sólarhringinn. Svolítið öðmvísi en er í dag. Ekki einhverjir markaðsmenn milli þeirrar tónlistar og krakkanna sem vildu heyra hana. Ég kveiki ekki orðið á útvarpinu til að komast inn í það sem er að gerast í tón- list. Þetta er allt orðið einhver drulla og engin stöð sem spilar electromska músík til dæmis." TUNGUMAL Portfolio Söngnámskcið fyrir börn Matjurfagarðurinn jiinn íslciiskn fyrir útlciKlinga Tcikning Hljómborð Garöahönnun & skipulag I>vska Olíumálun Hljómborð - Blucs/Jass íslcnskar lækningajurtir F.nska Skopmyndateikning Fiðla Fy rir dýracigcndur Spænska Myndlist - morgunhanar Harmonikka Fluguhný tingar ítalska Skrautritun Gítarnámskciö Fluguköst Franska Vatnslitir, akrýl, pastel o.fl. Rafgítar Fyrir dagmæður Rússncska Lcir og mósaik (íítar - Blucs / .lass Atak í stærðfræði og Hollcnska Rafliassi íslcnsku f. 8. og 9. bckk Danska SAUMANÁM Sviðslistanám (lcik- dans Norska Prjónað og jtæft TÖLVUR, REKSTUR OG og sönglist) Sænska Biitasaumur - ('razy Quilt BÓKHALD Réttritun og málfræði Fatasaumur Stofnun & rckstur smá- MATUR Páskanámskcið fyrirtækja Fy ri r sau makl ú b b in n SAMRÆMDU PRÓFIN Opið námskciö Microsoft Busincss Fyrir matarklúbbinn Undirb. f. 10. bekkinga Solutions - Navision Vciðar, villibráð og vín Danska HEILSA, ÚTLIT OG HREYSTI Autocat 2005 Að elda fisk og villibráð Enska Fyrir&cftir Hcilsustudio Autocad 2005 & 31) Sludio 7 Eldun smárctta Særdfræöi Bctri hcilsa og mciri orka Almcnnt tölvunám Smurbrauösnámskcið íslcnska mcð rcttri næringu No Name -Förðunarnám Töh upóstur og intcrnct Povvcrpoint glærugcrð Að halda góða vcislu HANDVERK & LISTIR Stafagauga Bloggnámskcið PRÓFAÁFANGAR Þæfing Nuddnámskeiö Stafræna mvndavélin í samstarfi við Flensborg Myndlist fyrir börn Svæðanudd Myndbandsupptökuvélin Spænska 103 Trcútskurður Fölvur - cldri borgarar Spænska 203 Tálgunániskcið f. alla TÓNLIST Spænska 403 Eklsmíði Cospclnámskciö ÝMIS NÁMSKEIÐ íslenska 102 Kcrtaskrcytingar Að hlusta á klassíska tónlist Tc og kalfi Enska 102 Skartgripagcrð Tónlist fyrir börn Sjálfstyrking fyrir konur Enska202 Clcrskurður Blokkilauta Dra u mlcik u r St rind bcrgs Stærðfræði 103 (ilcrbræðsla Söngnám - Einkatímar Leiklist-börn og unglingar jakob@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.