Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Page 18
18 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 Helgarblað DV m Keppnin Gáfaðasti maður íslands hófst í síðasta helgarblaði DV. Keppnin fer fram með þeim hætti að tveir aðilar fá 20 spurn- ingar sem þeir eiga að svara. Sá sem tapar skorar síðan á einhvern annan sem þarf svo að etja kappi við sigurvegara síðustu viku. Að þessu sinni eru keppendurnir Hlín Agnarsdóttir leikstjóri og sigurvegari siðustu viku og Andri Freyr Viðarsson út- varpsmaður á XFM 919. Gálaöasti aiaðar Islaa i. Myrrci er eitthvad ilmefni. Persnesk godsaga um spámannf já, persneskur spámaður. Árni Magnússon var náttúrulega þekktur fyrir handrita- söfnun sina og svo er annar Árni félagsmálarádherra. Hef ekki hugmynd. Hmm... mér dettur i hug Brad Pitt en hef ekki hugmynd. Ég man ekki eftir að hafa seð það i neinum heimildum. Þad hefur alveg fariö framhjá mér. Veit það ekki. Söguþráðurinn ersvo froðukenndur. 2001 minnir mig, er samt ekki alveg viss. Össur Skarphéðinsson. Veit ekki. Sex, held ég. Fjögur. Einhver maður. Páll Magnússon. Pass. Aftur verð ég að passa. Jakob Frimann Magnússon. í kringum 1200 metrar. Hvað er myrra? 2. Hver var Saraþústra? 3. Fyrir hvað er Ámi Magnússon þekktur og í hvaða ráðuneyti starfar alnafni hans í dag? 4. Hverjir gerðu lagið „Come On lleen' frægt á níunda áratugnum? 5. Hver lék Sid Vicious í myndinni „Sid and Nancy"? 6. Reyktu vfldngar? 7. Hver er fegurðardrottning fslands? 8. Hvert er millinafn Homers J. Simpson? (Fyrir hvað stendurJ-ið) 9. Af hverju eru sápuóperur kenndar við sápu? 10. Hvaða ár lést Astrid Lindgren? 11. Hver er fyrsti þingmaður Reykjavíkur norður? 12. Hvað heitir trommuleikarinn í Mínus? 13. Hvað hefur Björkgert margar breiðskífur? 14. Hvað voru framin mörg morð á fslandi á síðasta ári? 15. Hver er ritstjóri tíaritsins bOGb? 16. Hver er fréttastjóri Stöðvar 2? 17. Hvaða íslenska hljómsveit gerði lagið Böring? 18. Hvað heita Nylon-stelpumar? 19. Hver leikstýrði kvikmyndinni Hvítir mávar? 20. Hvað er ein sjómíla margir metrar? Hlfn var með 7 rétt svör en Andri hafðl betur með 8. Andri heldur þess vegna áfram f næstu umferð en Hlfn fær hlns vegar að velja við hvern Andri kepplr næst. Fylgist með f næstu viku þegar Andri reynir að verja titilinn Gáfaðasti maður fslands. Ég lield nð þetta sé eitthvað sem lærisveinarnir notuðu i staðinn fyrir kók. Forseti Súnami. Var hann ekki framan á einhverjum peningi? Nafni hans er steriótýpa fyrir rúnkara. Dexys Midnight Runners. G ary Oldman. Nei, þeir höfðu ekki vit á þvi, blessadir. En ein druslan sem enginn þekkir. Það stendur fyrirJay. Sennilega vegna þess að þxr eru svo froðukenndar og heimskulegar. Það mun liafa verið verið 2001. Ástþór Magnússon. Björn Stefánsson. Sjö með Selma songs. Alltoffá. Björn Jörundur. Siðast þegar ég vissi þá var það Páll Magnússon, en ætli þeir breytiþví samt ekki fljótlega. Hin frábæra austfirska sveit Jarlarnir. Selma, Maria, Olga, Kleópatra og Vilborg. Varþað ekkiJonni rækja? lSOOm. 1. Samkvæmt þriðju útgáfu íslenskrar orðabókar er mýrra „þykk, gul við- arkvoða úr hitabeltistrjám, notuð sem ilmefni". \ 2. Saraþústra var spámaður í Persíu. 3. Þekktastur er Árni fyrir hand- Sfc \ ritasafn sitt en nafni nans er félac ▼ málaráðherra. * J 4. Dexys Midnight Runners. / 5. Gary Oldman. 6. Nei, tóbak var óþekkt í Evrópu þar til eftir landafundina miklu í Á lok15.aldar. m 7. Hugrún Harðardóttir. 8. Stafurinn J stendur fyrir Jay. 9. Sápuframleiðendur í Bandaríkj- unum voru lengi helstu styrkt- araðilar slíkra þátta. a m 10.2002. / 'A 11. Össur Skarphéðinsson. / I 12. Bjössi (Björn Stefáns- / , / son). tfi / 13. Sjö (Björk, Debut, Post, \ Homogenic, Selmasongs, \ Vespertine, Medúlla). ~ 14. Fimm. 15. Björn Jörundur Friðbjörnsson 16. Páll Magnússon er starfandi -^.fréttastjóri. 17. Q4U. 18. Alma, Klara, Stein-^- • \ Unn og Emilía. /jí' iJjk K I 19. Jakob Frímann / J§* - / Magnússon. ( Y 20.1.852 metrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.