Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Side 20
20 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 Helgarblað DV Söfnunarátakið Neyðarhjálp úr norðri nær hámarki í kvöld þegar sameiginleg sjónvarpsútsending RÚV, Stöðvar 2 og Skjás eins hefst kl. 19.40. Þar munu margar af skærustu stjörnum íslands koma fram í þeim tilgangi að safna fjármunum sem varið verður til neyðaraðstoðar og uppbyggingar á hamfarasvæð- unum sem fóru illa út úr flóðunum á annan i jólum. Það verður viðamikil sjón- varpsútsending á öllum sjón- varpsstöðvum frá kl. 19.40 í kvöld en þá nær hámarki söfnunarátak- ið Neyðarhjálp úr norðri. Fjöldi listamanna og annarra þekktra einstaklinga úr þjóðfélaginu mun leggja leið sína í sjónvarpssal til að leggja átakinu lið. Kynnar kvöldsins verða þau Vilhelm Anton Jónsson pm imi Naglbít Bingóstjóri á Skjá einum, Bryn- hildur Olafsdóttir á Stöð 2 og Gísli Marteinn Baldursson frá RÚV. Auk þeirra munu önnur þekkt andlit af skjánum koma við sögu, s.s. Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm. Skemmtilegt þótt málefnið sé alvarlegt „Þetta er söfnun sem er búin að vera í gangi frá því á þriðjudag en þessi tveggja tíma útsending sem verður í kvöld er bara svona lokahnykkur,“ segir Vilhelm Ant- on Jónsson einn kynna kvöldsins. „Það verður aJls konar stuð þarna og alls konar fólk, þekkt sem óþekkt, mun mæta og gera eitthvað hresst og skemmtilegt Jþótt málefnið sé grafalvar- legt,“ segir V Villi sem þeg- ar hefur lagt sitt af mörkum með því að vinna í þágu þess- Logi Bergmann Verðurl eldlínunnií kvöld ásamt hinum stjörnunum. Björgólfur Gafteinóttu jakkafötm og verða þau seld hæstbjóðanda. Bútasaumsefni • Prjónagarn Útsaumur • Fatnaður íViza Ingólfsstræti 6 • S. 561-4000 sín á milli í beinni útsendingu. Þetta er þess vegna blanda af gleði og alvöru en tilgangurinn með þessu er náttúrlega fyrst og fremst að rétta fram hjálpar- hönd.“ Bubbi og Bó með dúett Það sem hér er upptalið er aðeins hluti af því sem fram j mun fara í kvöld. Fjöldi tón-1 listaratriða verður á staðn- ( um og þannig munu Bubbi og Björgvin Halldórsson taka ' dúett og Stuðmenn munu koma fram með óvæntan liðsú auka. „Það er gaman að sjá hvað fólk hefur tekið vel í að Svanhildur Hólm Fer fyrir þjónustuverinu í kvöld ásamt Loga. Bubbi ogBó Taka lagið saman. Pétur, Sveppi og Auddi Verða með reglulegt innlit I út- sendingu kvöldsins. leggja þessu verkefni lið, segir Svanhildur Hólm sem verður ásamt Loga Bergmanni og fleir- um í þjónustuverinu í kvöld þar sem tekið er á móti fjárframlög- um. „Það var t.d. gaman að segja frá því að starfsfólk Anza þurfti að útvega 120 fartölvur og koma upp heilmiklu boð f hvern hlut keppa Sigur Rós Frumflytur nýtt lag í kvöld. tölvukerfi til að halda utan um aht ■ þetta og fólkið þar tók þessu ótrú- lega vel. Ekki nóg með að fyrir- tækið hafi gefið vinnu starfs- manna sinni heldur var fólk að leggja á sig alls konar auka erfiði utan þess tíma, bara til að þetta gæti gengið eftir," segir Svanhild- ur Hólm sem verður í eldlínunni í ^ kvöld. Útsendingin hefst, n Mun k eins og áður sagði, kl. •itin ásamt ■ 19.40 í kvöld og verð- 1 af sam- ■ ur hún sýnd á öllum ium. ■ sjónvarpsstöðunum þrcmur. Brynhildur Ólafs- dóttir Fulltrúi Stöðvar 2 / söfnunarátakinu. Gisli Marteinn Mun kynna herlegheitin ásamt kollegum sínum afsam- keppnisstöðvunum. Villi uppboðsstjóri Mun stjórna uppboði á sex hlutum sem enginn verður svikinn af. ________ arar söfnunar alla vikuna. „Svo tók ég líka þann pól í hæðina að kaupa enga flugelda í ár heldur gefa andvirði þess sem ég hefði eytt í flugelda f söfnun- ina,“ segir Villi sem alla jafna er sprengjuglaður maður, þannig að upphæðin hlýtur að hlaupa á ein- hverjum þúsundunum. „Sigur Rós mun svo mæta og frumflytja nýtt lag, strákarnir úr 70 mínútum munu reglulega skjóta upp kollinum með smá grín og svo mun ég sjálfur stjórna uppboði þar sem sex merkishlutir verða seldir hæstbjóðanda." Svanakjóll og hatturinn hans Dúdda Umrætt uppboð mun fara þannig fram að fólk getur hringt í síma 847-0060 og boðið í þann hlut sem það langar til að eignast. Uppboðið er þegar hafið fyrir þá sem áhuga hafa. „Þarna verður boðið upp hvorki meira né minna en árituð treyja af Eiði Smára Guðjohnsen, hatturinn hans Dúdda úr kvikmyndinni Með allt á hreinu, Svanakjólinn sem Ólafía Hrönn klæddist í áramótaskaup- inu þegar hún var að herma eftir Björk, áritaður gítar frá Bubba og græni frakkinn sem Pálmi Gunn- I arsson var í þegar Gleðibankinn jvar frumfluttur í sjónvarpinu. Sá I jakki er hannaður fa Dóru sem var Igríðarlega vinsæll hönnuður á Iþessum tíma og ég get sagt það Imeð góðri samvisku að það verð- | ur enginn svikinn af þessari flík. |Svo gaf Björgólfur Guðmundsson jteinóttu jakkafötin sín sem verða [líka boðin upp,“ segir VUli og tek- |ur fram að lágmarksuppboð í Ihvern hlut sé 100.000 krónur. „Svo munu þeir fjórir aðilar sem áttu hæsta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.