Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005
Helgarblað DV
Nýtniog
hollusta
Fyrir þá sem vilja auka nýtni I heimilis-
rekstri, sparnaö og jafnvet hollustu eru hér
nokkur sáraeinföld og —Wpaiiii-
vandræðalaus
húsráð.
Matarolíur
I Magn mataroliu I mat er oftast gefið
upp I matskeiðum og þá hættir mörg-
j um matgæðingnum til að sletta bara úr
flöskunni í matinn. Skynsamiegra er aö
fjárfesta I sápuþræl undir fljótandi hand-
sápu eða lltilli smurkönnu ætlaða bifreið-
um, fylla afmatarolíu og mæla siðan ná-
kvæmlega hvað þarfaö pumpa oft til að
fylla eina matskeið. Upp frá þvi fer áreið-
anlega nákvæmt og rétt magn afoliu I
hvern rétt. Ekki er heldur vitlaust að eiga
lltinn úðabrúsa fullan afmataroliu.
Þannig má úða ollunni á steikarpönnuna,
í pottinn, á pltsuna og jafnvel eiga annan
eins til að úða dressingunni.
Soð og sósur
Þeim sem er sérlega annt um gott soð eða
einstaklega vel heppnaða sósu og vilja
alls ekki sjá á eftir
þessu I eldhús-
vaskinn.erbentá
aðhægterað
frysta góðgætið I
formum undir
ismola eða
muffins. Þegar það
er frosið er rétt að losa
það úr formunum, pakka inn I álpappir og
geyma áfram I frystinum.
Tómatmauk
Ekki þarfað tapa sér þótt tómatmaukið
fáist aðeins I stórum dósum i stórmark-
aðnum. Frystið tómat-
maukið í dósinni,
opnið hana síðan
báðum megin og ýtið
frosnu maukinu út.
Pakkið inn i álpappir,
geymið í frystinum og
skerið einfaldlega
hæfilegt magn af
mauki i hvern rétt.
Pítuflögur
Þær eru kannski ekL!
mikið ódýrari en
aðrar flögur en
mun hollari. Sker-
ið pítubrauðið i
sundur og I fal-
lega þrihyrninga.
Úðið vatniyfir
þá, kryddið að
eigin smekk og
gleymið ekki
ferskum krydd-
jurtum. Setjið i 180 'C
heitan ofn og bakið þar til þeir eru stökkir
eða I um þaö bil 5 mínútur.
Rauð krydd
Rauð krydd eins
og chilliduft,
paprika og
mulinn, rauð-
urpipar
geymast mun
lengur og halda
bragðinu efþau eru
geymd i isskápnum eða frystinum.
Olíurík fræ og krydd
Þau ætti undantekningariaust að geyma i
isskáp. Þá þránar
ollan i þeim
slður og þau
halda góða
bragðinu
lengur.
HVENÆR FÓRSTU
SÍÐAST ÚT AÐ BORÐA?
„Síðast brá ég mér á Grillhús
Guðmundar sem staðsett er við
Tryggvagötu í Reykjavík. Ég fékk
mér réttinn Route 66, en það er
myndarlegasta
kjúklingasam-
loka með hun-
angsdressingu.
Algjör gargandi
snilld."
Hreimur
Öm Heimisson
tónlistarmaöur
Soffía Karlsdóttir, kynningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, gefur sér sjaldan tíma
til matreiðslu. Eiginmaðurinn, Gunnar J. Árnason, sér um hana og þegar tónlistar-
tímar og íþróttaiðkun barnanna rekst á við kvöldmatartimann er hann bara
færður til, því þessari samverustund fjölskyldunnar er aldrei sleppt.
.
Soffia Karlsdóttir
„I leirpottinum góða mallar
góðgæti meðan önnur verk
eru unnin og börnum sinnt.
„Ég hef nefnilega nóg á minni
könnu þessi misserin," segir Soffía
Karlsdóttir. „Fyrir utan kynningar-
stjórastarfið hjá Listasafni Reykja-
vflcur er ég í meistaranámi við Við-
skiptaháskólann á Bifröst og hef því
ýmislegt að gera yftr daginn. Því
lendir matreiðslan yfirleitt á Gunn-
ari en hann er matgæðingur fram í
fingurgóma, frábær kokkur og al-
gjörlega ófeiminn við að prófa nýja
rétti og aðferðir."
Krakkarnir vilja veitingastað
Og Soffía segir fjölskyldumeðlimi
alla njóta góðs af þessum kostum
eiginmannsins. „í hans huga er heit-
ur kvöldmatur algjörlega ómissandi
þáttur í tilverunni, hann spáir lítið
sem ekkert í tímann sem fer í
matseldina en leggur aðaláhersluna
á útkomuna. Þetta er sjálfsagt
ástæða þess að við borðum öll sam-
an á kvöldin og sá tími er okkur mjög
dýrmætur. Krakkarnir hafa oft á orði
að pabbi þeirra eigi að opna veit-
ingastað en best þótti mér þegar
gamalreynd fyrirmyndarhúsmóðir,
móðir mín sem sagt, tók upp á því
að hringja í tengdasoninn til leita
ráða við matseldina og fá upp-
skriftir. Það hefði ég ekki getað
ímyndað mér að gæti gerst.“
Bleiki fiskurinn
Soffía og fjölskylda leggja áherslu
á að maturinn sé hollur, ferskur og
góður. „Við erum öll lítið fyrir rautt
kjöt og kaupum ekki tilbúinn mat en
að öðru leyti er ekki mikið um boð
eða bönn, stefnur og strauma í
mataræði hér. Eldri börnin eru í tón-
listartímum og íþróttum seinni part
dags og ef það rekst á matmálstím-
ann færum við hann bara til svo við
getum öll snætt saman. Þau eru eng-
ir matargikkir en yngsta dóttirin er
ekki nema fimm ára og henni leyfist
enn að vera með smá tiktúrur. Hún
er hrifnust af bleika fiskinum, laxin-
um, og svo pastaskrúfum."
Leirpotturinn góði
Soffía og Gunnar eignuðust
snemma forláta leirpott. „Og hann
hefur reynst mér vel gegnum tíðina,
með hans hjálp tekst mér að búa til
vinsælan mat sem lítið sem ekkert
þarf að hafa fyrir. f hann má segja
kjöt, fisk og grænmeti og láta malla
Ekta etnísk Asía
Austur-Indíafélagið við hlið
Regnbogans í Hverfisgötu er undan-
tekning frá reglunni, ekta veitinga-
hús með etnísku sniði. Þú fmnur
það strax og þú pantar grillað
poppadum-hrökkbrauð og græn-
metiskryddaða raita-jógúrt meðan
þú hyggst skoða matseðilinn. Það er
eins og að vera kominn á gott ind-
verskt veitingahús í London eða
Dehli. Hér er sérstaklega gott að
slaka á og láta sér líða vel. Slflca til-
finningu færðu ekki á neinum öðr-
um asískum stað í Reykjavflc.
Staðurinn hefur lækkað í verði,
kominn í verð ítalskra staða í
Reykjavík. Forréttir kosta að meðal-
tali 1300 krónur og aðalréttir 2300
krónur, sem hlýtur að teljast fram-
bærilegt hér. Hann hefur líka breyst
og er einfaldari og kaldari en áður.
Loftslæður eru horfnar, svo og
gluggatjöld, kannski eru þau í
hreinsun. í stað glerplatna á borðum
er nú kominn fallegur harðviður.
Nýlegir tágastólar eru þægilegir.
Austur-lndíafélagið
Veitingarýni
Pappírsþurrkur eru svo þykkar,
að þær minna á tau.
Þjónustan er indversk og fín og
líður áfram í notalegheitum. Hún
færir þér hefðbundinn tandúrí
jógúrtkryddaðan kjúkling, kryddleg-
inn í koríander, kúmeni og garam
masala kryddblöndu, sem einnig
inniheldur koríander og kúmen.
Kjúklingurinn kom á borðið snark-
andi heitur á pönnu úr leirofni, hálf-
ur kjúklingur, aðeins meira eldaður
en þörf krefur, ekki farinn að þorna
enn. Þetta er algengasti réttur ind-
verskra veitingahúsa í London.
Með honum er fínt að borða ofn-
steiktar nan-flatkökur, afar mjúkar.
Ennfremur krydduð pulau-hrísgrjón
mjúklega meðan skellt er í þvotta- hollustunnar og samverunnar," seg-
vélina og börnunum sinnt. Bera ir Soffía Karlsdóttir.
hann svo á borðið, njóta matarins, rgj@dv.is
Sítrónukjúklingur í leirpotti
Kjúklingur, rúmt kiió
3 hvitlauksrif
Perlulaukur, blaðlaukur eða
laukur
3 stórar gulrætur
2 sellerfsstilkar
7 græn paprika
1 stór sítróna
Ólívuolia
Salt
Sitrónupipar
Kjúklingakrydd
Kjúklingurinn er snyrtur og fitan
tekin afhonum. Fiann ersmurður
með oliunni og kryddaður með sitrónupipar, salti og
kjúklingakryddi. Grænmetið er saxað gróft niður, nema perlulaukurinn. (Efannar laukur er
notaður er betra að saxa hann) Tekið er utan af hvitlauksrifum og þau höfð heil.
Sltrónan er skorin i tvennt og safinn kreystur úr öðrum hiutanum. Hinn hiutinn er skorinn I
fjóra báta.
Kjúklingurinn settur ipottinn og grænmetinu raðað ikring. Smávegis selleri, hvitlauksrif og
tveir sitrónubátar settir inn i kjúklinginn. Sitrónusafanum er hellt yfir og lokið settá pottinn.
Sett inn 1200-220 'C heitan ofn og eldað í ca. 50-60 mín, það fer eftir stærð kjúklingsins.
Borið fram með brúnum hrisgrjónum sem eru soðin á meðan kjúklingurinn er i ofninum.
Þannig á hvort tveggja að vera tilbúið á sama tíma.
með grænmeti og kryddjurtum,
snöggtum betri en hvítu hrísgrjón
asísku staðanna. Pulau er nokkuð,
sem fólk pantar umhugsunarlaust á
svona stað, rétt eins og nan, poppa-
dum og raita, einkennistákn ind-
verskrar matreiðslu, eins og við
þekkjum hana á Vesturlöndum.
Hafa verður þó í huga, að Indland er
nánast heimsálfa með ótal til-
brigðum í matreiðslu.
Fiskur er ekki á boðstólum, utan
lax. Flestir réttirnir eru með
kjúklingi, sem hentar norður-ind-
verskri matreiðslu vel. Einnig eru
nokkrir lambakjöts- og grænmetis-
réttir. Allt er þetta mismunandi
sterkt, yfirleitt bakað í indverskum
leirofni. Kjúkling má til dæmis fá
kryddaðan með chili, engifer, hvít-
lauk, bukksmára og fenniku, eða þá
með lauki, kókos, sinnepsfræjum og
chilli. Allt fremur spennandi og
lystugar útgáfur sem gaman er að
prófa.
Jónas Krístjánsson