Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Síða 41
LAUGARDAGUR 15.JANÚAR2005 41
Nýr og se
buningur
Tók soninn með Leikkonan
Sharon Stone vaidi hversdagsleg-
an klæðnað er hún mætti ásamt
syni sinum á frumsýningu barna-
myndarinnar Racing Stripes i
vikunni. Stone ættieiddi soninn,
Roan Joseph Bronstein, en hann
er rúmlega fjögurra ára. Kvik-
myndin Racing Stripes fjaiiar um
sebrahest sem elst upp i þeirri trú
að hann sé kappreiðahross.
Tennisstjarnan Serena Williams erkomin í
ný og flott keppnisföt. Serena ætlar að sýna
fötin á opna ástralska mótinu i næstu viku.
Fötin, sem Williams hannaði isamstarfi
við Nike, eru blanda af hefðbundnum
hvitum tennisfötum og grænum og gul-
um kynþokkafullum linum en Serena er
þekkt fyrir aö blanda tiskunni i íþróttina.
Háu skórnir eru einnig sérstakt vöru-
merki hennar en hægt er að taka legg-
hlifarnar af.Jg þarfmeiri tima til að hita
upp káifana en aðrar iþróttakonur og þvi
henta þessir skór mér mjög vel.“
Ruglaðist á IVIatt og Ben
Jay Leno og áhorfendur spjallþáttar
hans skildu hvorki upp né niður þeg-
ar leikkonan Jennifer Garner sagði
Leno að hún væri á föstu meö Matt
Damon. Leikkonan var gestur hjá
Leno og þegar hann spurði hana út í
ástarlífið þóttist hún rugla kærast-
anum, Ben Affleck, og besta vini
hans, Matt, saman. „Ég er nýbúin að
kynnast frábærum leilcara sem lék í
The Bourne Supremacy. Okkur Matt
kentur frábærlega saman enda er
hann æðislegur strákur." Garner og
Affleck hafa reynt sitt besta til að
halda einkalífi sínu fjarri fári fjöl-
miðlanna en það er spurning hvort
þau gangi ekki of langt þegar annað
i þeirra þykist vera með besta vini
í makans til að rugla aðdáendur í
ríminu.
Idol-partý
föstudags-
„ kvöld „
Boltinn í
beinni alla
^helgina^
Pool og ~
margt fleira
Hljómsveitin Spilafíklamir heldur uppi
fjörinu alla helgina 14. og 15. jan. á ClaSSÍk
Ármúla 5 við hliðina á gamta Hollywood
Harry nasisti
Almenningur sem
og háttsettir menn
um allan heim hafa
gagnrýnt hegðun
prinsins harkalega.
[ Glæsileg á frumsýingu Leikkonan
Jennifer Carner var glæsileg á frum-
sýningu kvikmyndarinnar
Elektra i Las Vegas ivikunni.
Kærastinn, Ben Affleck, var
hvergi sjáanlegur en samkvæmt
vinum parsins ætla þau að
ganga i það heilaga á árinu. i
Ökuþórinn Michael Schumacher skellti sér á skiði i vikunni ásamt
eiginkonunni Corinnu og öðrum úr Ferrari-liðinu. Ljósmyndarar
sátu fyrir Formúlu 7 kappanum er hann naut góða veðursins á Ital-
iu. Liðsmenn Ferrari eru greinilega engir byrjendur þegar kemurað
skiðaiðkun þar sem hópurinn ferðaðist með þyrlu upp á hæsta tind
fjallsins i stað þess að ferðast með lyftunum og renna sér niður
troðnu slóðirnar.
Á náttfötunum
Leik- oq söngkonan Lindsay L
fíúgveÍlmumíLosAngelesnn
Fóíkgatekkiannaðenglapt.
Bræðumir voru saman í afmælisveislu þegar ein-
hver smellti mynd af Harry með sígarettu í kjaftinum og
hakakross um handlegginn. Vinir Harrys reyna nú að
hafa upp á svikaranum sem seldi fjölmiðlum myndina.
Málið kom upp aðeins tveimur vilcum áður en breska
konungsfjölskyldan átti að stjóma samkomu í tilefni 60
ára lokunar Auschwitz-útrýmingarbúðanna, til heiðurs
þeirra sem lifðu af helförina.
Prinsinn hefur verið mikið á síðum dag-
ablaðanna síðustu mánuði vegna hegðunar
sinnar. Margir segja hann óskaplega
barnalegan ungling sem haldi að lífið sé
einn stór brandari. „Hann myndi ekki
hlæja svona mikið ef við lokuðum á
peningaflæðið til hans. Drengurinn er
virkilega sjúkur."
aðdáendum smum a ovart a
,æta á náttfötunum a vollmn.
a sem var i bleikum nattfotum
inniskóm og ætlaði ^nilega að leggja sig i ve.
Karl Bretaprins er æfuryfir einu uppátæki sonar síns
en Harry var með armborða með hakakrossi í afinælis-
veislu um síðustu helgi. Krónprinsinn er
ekki aðeins reiður Harry því hann
ckki aoems reiour Harry þvl hann segir
Vilhjálm hafa átt að hafa vit fyrir yngri
bróður sínum. í kjölfar málsins hefur
Karl pantað sérstaka skoðunarferð um
Auschwitz-útrýmingarbúðimar fyrir
sym sína tvo til að gera þeim grein fyrir
alvarleika málsins. Háttsettir menn alls
staðar að úr heiminum, og sérstaklega úr
samfélagi gyðinga, hafa keppst við að
gagnrýna hegðun
pnnsms. „Harry
myndi skilja reiðina ef fjölskylda hans
hefði verið drepin af nasistum," sagði
rabbíninn Jonathan Sacks. Fergie frænka
hans er sú eina sem hefur staðið við bak V_________
prmsins unga og beðið um að hann verði
látínn í friði. „Harry er frábær ungur strákur og ég
veit að mamma hans væri stolt af honum," sagði
hertogaynjan. Philip prins, afi hans, áttí hins vegar
ekki orð yfir uppátæki sonarsonar síns.
Hlutí gyðingasamfélagsins hefúr tekið afsökunar-
beiðni prinsins gilda en segir hegðun hans „heimsku-