Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 15.JANÚAR2005 Sport DV Aðrir fengnir til að pissa í glas Juventus kom fótboltaheimin- um í opna skjöldu þegar liðið festi kaup á Adrian Mutu, leik- manni Chelsea, en hann féll á lyfjaprófi á síðasta ári og var dæmdur í sjö mánaða keppnis- bann í kjölfarið. Chelsea rak kappann í vegna bannsins og v fannst DV tilvalið að fá íþrótta- spekinginn Freysa til að segja sitt álit á málinu. Hefðu forráða- menn Chelsea átt að styðja við bakið á Mutu í stað þess á láta hann fara og gerði liðið mistök með því að selja hann? FREYSI FRÍKAR ÚT „Alls ekki, ég myndi ekki segja það," sagði Freysi. „Knattspymu- stjórinn Mourinho vissi alveg hvað hann var að gera því að það var ekki að ástæðulausu að þessi Mutu-gaur féll á lyfjaprófi. Hann er náttúrulega kominn af Capone- -t íjölskyldunni og það fer bara um mann hrollur þegar maður heyrir nafnið. Það segir sig alveg sjálft að svona maður á náttúrulega ekki heima í svona frábæru liði eins og Chelsea og þetta hefði getað end- að illa fyrir mína menn, enda er ég blár Chelsea-mað- ur inn að beini." Freysi fullyrðir að sams konar mál á I's- landi myndi gera góða hiuti fyrir ís- lenska bolt- ann. „Ef einhver af Skaganum yrði tekinn fyrir kókaínneyslu þá gætu hörkuhlutir gerst. Ástæðan fyrir því að svona mál koma aldrei upp á íslandi er að það fattar , þetta enginn. Vantar OJ. Simpson Þetta er í gangi hjá þessum mönnum og maður hefur séð þessa fótboltagaura á Rauða ljón- inu og Sportbarnum hérna í gamla daga alveg útúrdópaða og svo hóa þeir bara í einhvern ann- an sem pissar í glas svo að þetta fattist ekki. Þessir kallar eru að fá sér stöff rétt fyrir leik til að halda teitinu gangandi. Þú sérð svo gaurana í NFL-deildinni, maður. Þessir kallar eru hlaupandi út um ^.allt, brynjaðir inn að beini og leggja svo skóna á hilluna og byrja þá að skjóta fólk eins og O.J. Simpson. Þetta vantar í íslenska boltann, sérstaklega í Úrvalsdeild- ina til að gera hana meira úrvals," sagði íþróttaspek- Uverpool-Man. Utd. Móri spilar sinn fyrsta leik með Púllurum. Gott hjá honum. Jona- than Spector leikur ekki fyrir Man. Utd. Lau. kl. 12.30 Tottenham-Chelsea Jólasveinninn var maður desembermánaðar en hann er farinn til fjalla á ný og þá byrjar Spurs að tapa. Lau. kl. 15.00 Bolton- Arsenal Einn Sammi sopi, það er aðeins einn Sammi sopi. Eiiiiiiinnnn Sammmmiiiii sopi, það er aðeins einn Sammi sopi... Lau. kl.u.is Middiesb.-Everton Ef menn ætla að lifa þessi leiðindi af þá er öruggara að drekka eitthvað sterkara en Pilsner meðan á leik stendur. Sun. kl. 14.00 Fulham-WBA Hér dugir ekkert minna en hreinn spíri - í lítratali. Sun. ki. u.os Aston Villa-Norwich David O’Leary hringir í Henson og biður um nýja búninga þar sem liðið hefur ekkert getað síðan þeir léku í Henson-búningum. Charlton-Birmingham Enginn Robbie Savage hjá Birmingham og þar með er allt fjör farið úr þessum leik. Ekki eins og Danny Murphy sé eitthvað skemmtilegur. BOLTINN EFTIRVINNU VHni ekki Ég vildi ekki láta taka mynd afmér í þröng- um gaUabuxum með rassinn út í loftið. Það höfðaði ekkert sérstaklega til mín. senda Giggs verðlaunagrip sem á stóð: „Kynþokkafyllsti knatt- spyrnumaður í heimi." Aftan á gripnum var síðan nafn konunnar sem sendi honum skjöldinn ásamt símanúmeri. Furðulegar gjafir „Ég fékk fjöldann allan af þessum furðulegu gjöfum þegar ég var yngri. Það var ótrúlegt dót sem mér var sent og það er hreinlega ekki við hæfi að nefna sumt af því sem mér var sent. Ég eftirlæt það yngri strákunum að fá svona gjafir í dag. Ég er búinn með minn skammt." Giggs var iðinn við kolann í kvennamálunum á þessum árum og skipti um kærustur eins og nær- buxur. Hann fékk að lokum nóg af næturlífinu. Náði sér í góða konu sem heitir Stacey Cooke og eiga þau tæplega tveggja ára gamalt barn saman. „Þetta var í raun algjör geðveiki í svona tvö ár. Ég hef sem betur fer samt ekki átt í erfiðleikum með að halda mér á jörðinni. Ég er frekar rólegur að eðlisfari og það hefur hjálpað mér mikið. Það er auðvelt að missa stjórn á sér í svona ástandi," sagði hinn sykursæti vængmaður Ryan Giggs. Velski vængmaðurinn Ryan Giggs er ekki bara frægur fyrir snilli sína á knattspyrnuvellinum. Hann þykir einnig rétt yfir meðallagi huggulegur karlmaður og krullurnar sem hann skartaði á sínum yngri árum bræddu kvenmenn á öllum aldri. Reyndar voru það ekki bara krullurnar sem þóttu kynæsandi heldur sld stinnur kúlurass Giggs líka í gegn en þessi kúlurass var eitt sinn valinn sá flottasti á Bretlandseyjum. Giggs neitaði að taka á móti verðlaunum sem fylgdu titlinum því hann vildi ekki vera að flagga sínum heilaga afturenda. „Það að hafa verið valinn með flottasta rassinn eru klárlega furðu- legustu verðlaun sem ég hef fengið. Ég tók reyndar ekki við þeim," sagði Giggs sem er margverðlaunaður knattspyrnumaður og hefur unnið allt sem hægt er að vinna í Evrópu- boltanum með Manchester United og þar að auki hlotið fjölda einstak- lingsverðlauna. „Ég vildi ekki láta taka mynd af mér í þröngum gallabuxum með rassinn út í loftið. Það höfðaði ekkert sérstaklega til mín," sagði Giggs. Þegar hann var sem vinsælastur hjá kvenfólkinu fékk hann hundruð bréfa frá kvenfólki í hverjum mánuði. Voru þar á ferðinni bónorðsbréf og óskir um myndir af goðinu - helst þá léttklæddum. Ein kvennanna gekk svo langt að Kynþokkinn holdi klæddur Ryan Giggs þykir með þeim myndarlegri f bransanum. Hann hefur ekki þurft að kaupa sér kynlifsþjónustu likt og Wayne Rooney hefur itrekað þurft. Vel loðinn Kvenpeningnum leiddistþað ekkiþegar Giggs reifsig úr að ofan í leiknum gegn Arsenai 1999 og sýndi bringuhárin. David Beckham er greinilega mikill áhugamaður um bjór Bjórfeðgarnir Becks og San Miguel Bjórmaður David Beckham er sjaldnasst kallaður annað en Becks eins og bjórinn. Hann er aö spá I að skíra næsta barn sitt San Miguel. „Menn hafa verið að gauka nafninu San Miguel að mér. Það er aldrei að vita hvað maður gerir. Það er ágætt nafn," sagði Beckham sem kallaður Becks en eins og allir vita er það ákaflega bragðgóður þýskur bjór. Við erum því að tala um að Beckham-fjölskyldan geti státað af bjórfeðgum á árinu - þeim Becks og San Miguel. Boltinn eftir vinnu segir ekkert annað en skál við því. David Beckham hefur einstakt lag á því að koma sér í blöðin fyrir ótrúlegustu hluti. Nýjasta uppátæki Beckhams er að ýja að því að hann muni skíra ófætt barn sitt eftir vinsælum spænskum bjór. Beckham og spúsa hans, Victoria, voru í léttu spjalli á spænskri sjón- varpsstöð í vik- unni og þar sagði Beckham að hann myndi hugsanlega skíra barnið, sem á að fæðast í mars, San Miguel sem er þjóðarbjór Spánverja. Freddie fyrirsæta Það þarf ekki að koma á óvart að Freddie Ljungberg sé nýbyrjaöur aö spila eins og maöur með Arsenal. Hann hefur verið á fullu í vinnu fynr Calvin Klein en Ljungberg er ein aðalnærbuxnaíyrirsæta fyrirtækisins og ber uppi nýjustu auglýsingaherferðma. Þaðerþvíhægtaðsjástór auglýsingaspjöld með Freddte á naríunuml NewYork, Los Angeles ogviðar. Þess má geta að sala áCalvin Klein- naríum rauk upp úr ölluvaldi þegar hann byrjaði að auglýsa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.